Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 59
SVIPMYNDIR FRÁ ÍSLANDI 211 Allt er á ferð og flugi, alls staðar ys og þys, og auðvitað er loftið þrungið fiskþef. Annars fijúga minningarnar frá Reykjavík í smámyndum gegnum hug mér: Lítið um grænan gróður, rykið mikið í þurru veðri; yfir hverja götu liggja ótalmörg loftnet þvers °g kruss; hvergi sést hundur, en hins vegar mikið af ótrúlega stórum og bústnum köttum; ótalmargir strákar að selja mörg °g álíka óskiljanleg blöð; hinir ótrúlega skæru litir og ein- kennilegu mynstur í hálsbindum karlmannanna, túlípanar og páskaliljur í almenningsgörðunum; íslenzka brennivínið, sem gárungarnir hafa gefið hið vel viðeigandi nafn Svarti dauði; °g þegar ég kem inn á skrifstofu brezka sendiráðsins, er fyrsta ritið, sem ég sé, tímarit verzlunarráðsins í Leeds. Þá finnst mér sem ég væri kominn aftur heim. Hvarvetna mætir manni sama góða viðmótið og gestrisnin. Og loks er það Borgin. Auðvitað Borgin, því að hún er merkilegasta dæmið sem ég þekki um algjöra og fullkomna emokun í sölu og veitingu áfengra drykkja. Allt vín og tobak á íslandi er einungis selt gegnum einkasölu ríkisstjórn- arinnar, en af einhverjum dularfullum ástæðum er Hótel Borg og eins konar útibús-næturklúbbur hinum megin Aust- urvallar einu veitingastaðirnir á öllu íslandi, þar sem hægt er að fá keypt staup af víni. Það liggur í hlutarins eðli,' að þessir tveir staðir eru aðalmiðstöðvar næturlífsins. Þegar ^omið var fram undir miðnætti, voru raðirnar af tómum Höskum á borðunum orðnar svo umfangsmiklar og andrúms- loftið svo þykkt af reyk, að ég.gat einna helzt ímyndað mér ^naspu vestur í Yukon á dögum gullæðisins. Saman við þetta aBt blandaðist liávær jassmúsik, og hvarvetna gat að líta hinar lK)kkalegu, ljóshærðu íslenzku stúlkur. Ekki hefði mig furð- a®> þótt einliver hefði dregið upp byssu, en þó hef ég ekki mðið fyrir öðru hnjaski inni á Hótel Borg en að fá allhart sPark í afturendann og vingjarnlegt klapp á öxlina, og því fy!gdi drafandi beiðni urn að koma og fá mér meira í staup- lnu- Borgina, „höll norðursins“, eins og einhver hefur nefnt Bana, verða allir ferðamenn að heimsækja. Mig furðar ekki ,l Því, þótt þingmennirnir utan af landi fjölmenni þar, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.