Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 31
KOSS eftir Þóri Bergsson. Þrítugur flutti ég frá Reykjavík norður í land. Ég var svo keppinn að ná í bóndadóttur þaðan, sem að mínu áliti er bæði góð, fríð og á allan hátt hinn bezti kvenkostur. Ég gekk að eiga hana, yfirgaf kennarastöðu mína í höfuðstaðn- um og settist að hjá tengdaforeldrum mínum. Konan mín var einbirni, og mér líkaði búskapur og sveitastörf mætavel. £g lifði eins og blóm í eggi, og fjarri fór því, að ég saknaði borgarinnar eða þess, sem þar var. I tíu ár kom ég aldrei suður. Nú átti ég þangað erindi, og þetta erindi varð þess valdandi, að ég var einn haustdag á gangi í einu af þessum nýju hverfum bæjarins í leit að húsi, þar sem ég þurfti að finna húsbóndann. Reykjavík hafði þotið upp eins og gorkúla og þanið sig út um holt og hæðir — sumir líktu þessum ofvexti við illkynjaða og undarlega meinsemd í líffærum þjóðarinnar. En hin einfalda orsök hins naikla vaxtar var auðvitað sú, að hér leið fólkinu bezt. Ég leitaði að götu þeirri, er ég þurfti að finna, en fann hana ekki. Sá ég þá, að maður nokkur var að bogra í garði einum, líklega að taka arfa og laga til í blómabeði. Ég stað- næmdist utan við garðinn og ávarpaði manninn til að spyrja til vegar. Hann sneri sér við og leit á mig, hár og fallega vaxinn náungi á aldur við mig. Ég þekkti þegar, að þetta var fornkunningi minn, Sverrir íþróttakennari. „Nei, sæll og blessaður, Sverrir," sagði ég.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.