Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 62
214 EIMREIÐIN svo vel inn í umhverfið, að maður kæmi varla auga á þær, væru fæturnir ekki skærgulir að lit. Mest gaman hafði ég af að sjá hóp af stórum sendlingum. Þeir voru ekki grábrúnir eins og fuglarnir, sem við sjáum svo oft við árósa okkar á vetrum, heldur voru þeir hér í sínu litríka, rauðleita sumar- skarti, sem þeir klæðast, þegar norðar dregur. Brátt munu þeir halda áfram ferð sinni alla leið til Grænlands. Meðal mávanna stóru, sem sitja á sjónum, eru þrír eða fjórir, sem í fjarlægð virðast óvenju hvítir að lit. Eru þetta „borgarstjórar" eða Islendingar? Hér er auðvelt að bera stærð þeirra saman við svartbakana og rituna, og virðast þeir þvx of smáir til þess að geta verið „borgarstjórar", hinir stóru sæmávar íshafsins. Vængbroddarnir á þessum íslandsmávum ná töluvert aftur fyrir stél þeirra. \hð nánari athugun eru þetta ungir fuglar, sem enn bera ljósbrúna og dökka díla á vængjum og baki. Þeir verða því kyrrir hér um sinn og fara ekki til varpstöðva sinna á Grænlandi fyrr en á næsta vori. Þannig má sjá marga af skemmtilegustu og fallegustu fugl- um íslands mitt inni í ys og þys höfuðborgarinnar. Margii' þeixra fara ekki langt til þess að verpa, því að skilin á íslandi milli húsaþröngva borganna og óbyggða sveitanna eru miklu minni og skarpari en í suðlægari og þéttbýlli löndum. Þar sem síðasta húsið stendur, hefst hraunið eða móarnir og hinir víðfeðmu mýraflákar. Þórður Einarsson íslenzkaði. ☆ Ef ég á að vera einlægur, þá held ég, að engin bók hafi nokkru sinni hrifið mig eins og látlaus og barnalega ynnileg skáldsaga, sem ég h|S> þegar ég var fjórtán ára. Hún lieitir Á bráu&fótum og er eftir ganila og vandaða konu, sem hét Zénaide Fleuriot. Sagan vitnar um miká'’ hugarflug og er þrungin tilfinningasemi, sem á ekkert skylt við uppger®’ Samt sem áður er það þannig, að þegar blaðamaður spyr mig, livaða rit- höfundar hafi haft mest áhrif á mig, nefni ég Balzac og Dostojevskij, el’ ég dirfist ekki að geta um frú Fleuriot. Francois Mauriac.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.