Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 15
MARTIN A. HANSEN 167 flugið særir stundum vængi sína á íslenzku íjöllunum, en þetta eru aukaatriði. Hitt skiptir öllu máli, að Martin A. Hansen gerði listaverk um ísland, kvað því snjallan óð að lok- inni fárra vikna kynningu. Hann ætlaði ekki að koma nafni þess á framfæri, en vildi ganga úr skugga um, hvílíkt land það væri, sem ól höfunda fornsagnanna og stórskáldin a tím- um heiðni og snögglærðrar kristni. Honum var mjög í mun að finna svar við þeirri spurningu hvernig smáþjóð a landa- ntærum hins byggilega heims gæti reynzt þeim vanda vaxin að vera sjálfstæð og ætla sér einhvern hlut a mælikvarða veraldar og mannkyns. Þetta ísland fann hann, þessari þjóð gafst honum kostur á að kynnast, og frá þessu skýrir hann í ..Rejse pá Island", en oftast á táknrænan hátt eins og hans var von og vísa. Hann segir sannleik, sem er hafinn yfir lof °g last og skilst því ekki nema við íhugun, en honum þótti svo mikið til íslands koma, að hann ritaði um för sína hingað °g dvöl sína hér ógleymanlega bók, sem er jafnframt merki- Rg heimild um líf hans og list, leit einfarans og sigur heims- borgarans í skilningi og niðurstöðu. Undirritaður veit eitt íslenzkt skáld, sem hefði kunnað að meta „Rejse pá Island til þakklátrar viðurkenningar — Jónas Hallgrímsson. Slíkum vildi Martin A. Hansen gera til hæfis. Hann stóð aldrei á Heklutindi, en lifði það, sem Jónas ætlaði Páli Gaimard að hafa séð og skilið forðum daga. Og gaman þótti honum að frétta þá umsögn íslenzka skáldsins, að hver einn bær eigi sína sögu, og fá staðfest, að Island myndi dýrlegast í ljóðum þeirra skálda, sem söknuðu þess í Kaupmannahöfn eða Vestur- heimi. „Svo er um öll lönd táknrænnar fegurðar og tvíræðrar sögu;“ sagði Martin A. Hansen daginn þann. íslenzkum bókaútgefendum er það sæmdarskylda, að ..Rejse pá Island“ verði þýdd á íslenzku og gefin ut á við- unandi hátt. Sömuleiðis ættu þeir að láta af því verða fyrr en síðar að koma á framfæri við íslendinga öðrum eins skáld- sögum og „Jonatans rejse“ qg „Lögneren". Slíkt er ekki að- eins kurteisi við minningu snjallasta skáldsagnahöfundar Hana á tveimur síðustu áratugum og mannsins, sem ritaði sérkennilegustu og persónulegustu ferðabók frá íslandi, er ferð hefur verið í letur um langa hríð, heldur á það að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.