Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 64
LOKAHRIÐIN eftir Rhys Davies. Það er eðlilegast, að þeim, sem eftir lifa, verði fyrst fyrir að syrgja þá, sem eru skömmu látnir, og að hugsunin um erfðaskrána og bótagreiðslu frá líftryggingafélaginu komi ekki fyrr en næst í röðinni. Megan Pugh, konu Sams tvífingr- aða, varð fyrst hugsað um líftryggingu eiginmanns síns dag- inn þann, sem aðstoðarforstjórinn við námumar þar uppfrá kom sjálfur inn í eldhúsið til hennar og sagði henni, að nu væru menn orðnir með öllu vonlausir um björgun Sams og hinna tveggja, sem lokazt höfðu niðri í námugöngunum- Megan beygði af með erfiðismunum. Hugsanir hennar voru þegar komnar á fleygiferð. Það var synd og skömm að hún skyldi nú verða að ganga svartklædd um skeið. í Parísar- búðinni hans Lewis hafði hún séð kirsuberjarauðan kjól, sem hana langaði svo sárt til að eignast. „Það er vatnið,“ sagði herra Rowland, og það var eins og hann talaði út úr sorgarramma. „Þeir eru áreiðanlega drukkn- aðir.“ Sú tilhugsun, að sennilega hefðu þessir menn átt stór- um hræðilegri dauðdaga, var honum ynnilega ógeðfelld, og hann sniðgekk hana eins og unnt var; drukknun lét notaleg- ar í eyrum. „Það verður víst engin leið að komast niður til þeirra í bráð,“ tuldraði hann, „kannske aldrei. Þeir em eins stórir og hús, þessir klettaslöttungar, og vatnið beljar í göng- unum. Ef við sprengjum þá, getur öll náman fyllzt af vatni.“ — Fyrir fjórum dögum hafði orðið hran mikið í námugöngun- um, — í fjóra sólarhringa höfðu mennirnir verið lokaðir þar niðri. Sam hafði verið tryggður fyrir sextíu sterlingspund hjá Globus og Atlas-félaginu — dagatalið, sem það sendi ókeypis’ hékk þarna á veggnum, — og auk þess mundu þeir í námu- félaginu greiða nokkrar skaðabætur. Hún gæti farið til strand- arinnar; loksins gæti hún flutt úr dalnum og setzt annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.