Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 21
Listamanna- launin eftir Sigurjón Jónsson, Seint á síðasta Alþingi var flutt frumvarp til laga um lista- °iannalaun. Þótti ýmsum einkennilegt, að frumvarp þetta, sem kom frá „Rithöfundafélagi íslands" og snertir alla rit- höfunda og aðra listamenn landsins, var tekið til flutnings, án þess leitað væri álits annars rithöfundafélags, sem er Félag ís- lenzkra rithöfunda og er stærsta rithöfundafélag landsins. Ef allir gætu verið einhuga um, að frumvarpið væri til bóta, væri ekkert um þetta að segja. En nú er eitthvað annað en svo sé. Og hefði verið betra að ráðgast um þetta fyrr. Eftir að frum- varpið kom fram á Alþingi, var það rætt á fundi í Félagi ísl. rithöfunda í vor, og þótti þá sjálfsagt, að félagið gerði athuga- semdir við það. Var þá kosin nefnd til þess að athuga málið °g gera tillögur til úrbóta. Nú þykir hlýða, að eitthvað sé birt um þetta mál í Eimreið- inni, (tímariti Félags ísl. rithöfunda). Er þá fyrst fyrir að sýna sjálft frumvarpið, sem er í níu greinum þannig: 1. gr. — Veita skal tiltekinni tölu viðurkenndra listamanna föst listamannalaun eftir lögum þessum. 2. gr. — Sex mönnum skal veita 20 þús. kr. árslaun. Sam- einað Alþingi ákveður með skriflegri atkvæðagreiðslu og um- ræðulaust, hverjir þessara launa skuli njóta. 3. gr. — Sex mönnum skal veita 15 þús. kr. árslaun, tólf Hönnum 12 þús. kr. árslaun og tólf mönnum 8 þúsund kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.