Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 42
194 EIMREIÐIN an veginn virtar sem skyldi. Þar er sagt mjög ósamhljóð3 frá upptökum og gangi mála, allir vilja þakka sér eða sin- um flokki það, sem vel hefur verið gert og reynzt gagnlegt og vinsælt, og einum og sérhverjum er oftast mikið í mun að koma því á andstæðingana, sem illa hefur tekizt og orðið óvinsaslt- Þá er það og mjög áberandi, hve allir eru oft samtaka unt að ganga á svig við sannindi, sem þeir hyggja, að illa láti í eyrum kjósendanna. Einnig sker það mjög í augu, hve htt hinum ýmsu blöðum ber saman um fylgi flokkanna á fund- urn og framgöngu ræðumanna í málasennum. Blað hvers flokks rómar fylgi sinna manna á fundunum, og sérhvert dusilmenni verður í frásögn fréttaritara síns flokks stríðs- kempa, sem leikur afar grátt jafnvel víðkunna og þrautreynda málagarpa úr flokki andstæðinganna. Svo er þá ekki að þvl að spyrja, að um sjálfa foringjana er skrifað í flokksblöð þeirra eins og væru þeir jafnóskeikulir og páfinn í Róm er í vitund sannkaþólskra sálna. Ekki er hún heldur fágset, su fáránlega ósvinna, að dæma úr leik mál og málstað með þvl að sverta forvígismennina og án þess að bera fram nokkur rök, sem við komi málinu sjálfu eða málstaðnum. Þessi hef- ur veriij nazisti, þessi er kommúnisti, þessi hefur skipt u® stjórnmálaskoðun — sterkari rök þarf ekki fyrir því, að mál. sem þessir menn flytja, sé fánýtt eða jafnvel skaðlegt — e^a skoðun þeirra á einhverju málefni fráleit firra. III. Það er síður en svo, að þeir menn, sem þannig flytja na sitt í blöðum eða á mannfundum, séu óvandaðri í almennri viðkynningu eða í einkalífi sínu en aðrir borgarar þjóðfélags ins. En sú lævíslega og löngum freistandi svarta lífsregla, sem er höfuðfjandi raunverulegs lýðræðis — alls réttlætis, alls jafn aðar, allrar mannúðar, allrar mannsæmandi þjóðfélagsþróun ar — að tilgangurinn helgi tækin, hefur á sviði þjóðmálanna gagnsýrt hugi fjölmargra, svo að þeir hika ekki við að beita þeim vopnum, sem þeim þykir með öllu ósæmilegt að grípa til á vettvangi dagslegs lífs. Það er sem trúin á gildi og rétt mæti blekkinga og ósanninda hafi mengað þannig sjálft loh1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.