Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 55
SVIPMYNDIR FRÁ ÍSLANDI 207 limbri, mun gera íslendingum erfitt að halda við jafnvægi í inn- og útflutningsverzluninni. Innflutningur hlýtur alltaf að verða mjög mikill. Það er því höfuðnauðsyn, að bóndinn verði kyrr á landi sínu og framleiði nauðsynlegustu matvæli. Eins og stendur sér landbúnaðurinn íbúunum fyrir nægilegu magni af mjólkurafurðum og kjöti — og bætir auk þess ull og gærum á listann yfir söluhæfar útflutningsafurðir. Flótti æskufólks úr sveitunum stofnar ekki aðeins þessari fram- leiðslu í stórhættu, heldur hlýtur einnig, þegar fram líða stundir, að eyðileggja suma beztu eiginleika hins íslenzka kyn- stofns. Borgarlífið hefur alltaf haft spillandi áhrif á manninn, hefur að minnsta kosti ávallt dregið úr snerpu og herkju. Hins vegar er sú festa og rögg, sem hið hrjúfa umhverfi bú- skapar og sveitalífs hefur í för með sér, nauðsynleg hverri þjóð, sem teljast viíl sjálfstæð og fullvalda. Reykjavík, með ollum sínum þægindum og nútímamenningu, stofnar án efa undirstöðu hins íslenzka þjóðlífs í verulega hættu. Það er þegar í stað augljóst hverjum þeim, sem til Reykja- víkur kemur, að húsnæðisskorturinn er eitt höfuðvandamál borgarinnar. Húsin í Reykjavík eru þó sannarlega eitt af merkilegustu og mest áberandi andstæðum staðarins. f upp- hafi réð timbrið og bárujárnið ríkjum í húsagerðarlist hins íslenzka höfuðstaðar, og enn þann dag í dag má sjá töluverð- an fjölda slíkra húsa við flestar aðalgötur borgarinnar. Stein- steypan, eftir að hún kom til sögunnar, færði borginni nýja °g vel byggða tegund húsa — hvít, með rauðum, litsterkum þökum. Þetta er hinn prýðilegasti húsakostur, sem virðist vera bæði stílhreinn og viðfelldinn. Óhætt er að segja, að tnikill meirihluti borgarinnar sé nú byggður ágætum húsum af þessari tegund. Eftirspurnin eftir þessum húsum fór stöð- ugt vaxandi, en svo kom stríðið og olli ýmsum óumflýjan- Hgum erfiðleikunr á þessu sviði sem öðrum, jafnt á íslandi °g annars staðar. En fólkið hélt áfram að streyma úr sveit- ttnum og kaupstöðunum úti á landi, og þeir, sem voru á göt- unni og höfðu hvergi húsnæði, þegar til borgarinnar kom, ferðu klukku framfaranna aftur á bak og fluttu fegnir inn í herskálana, sem brezku og amerísku hersveitimar höfðu reist á stríðsámnum. Bárujárnið var komið aftur í hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.