Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 12

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 12
EIMREIÐIN 196 inum. Þegar fram liðu stundir, lilutu þessar atvinnugreinar stuðn- ing innflytjenda, sem fluttust til landsins, svo að þúsundum skipti. Fólk þetta kom fyrst til Winnipeg, en hélt síðan í smáhópum til vest- urs, suðurs og norðurs í leit að hamingju sinni og því landi, þar sem það gæti notið frelsis og ör- yggís. Skal nú vikið nánar að nokkrum þeirn þáttum, senr ábærilegastir hafa verið í myndun liinnar ungu þjóðar. Fyrstu tildrög. Annan dag maímánaðar árið 1670 undirritaði Karl II Englands- konungur konunglega tilskipun, sem veitti brezku verzlunarfélagi, sem nefndist á enskri tungu „Tlie Company of Adventures of Eng- land trading into the Hudson’s Bay“, einkarétt til verzlunar á land- svæðurn þeinr, sem liggja að Hud- sonsflóanum. Frændi konungs, Ru- pert prins, var fyrsti forráðamaður félagsins, og var fyrr greint land- svæði við hann kennt og nefnt Ru- pertsland. Maður að nafni Henry Kelsey varð fyrstur hvítra manna til þess að fara landveg að norðan inn á landsvæði þau, senr nú nefnast Vestur-Kanada. Árið 1690 lagði hann af stað frá York verksmiðjun- unr. Var leiðangur þessi farinn á vegunr Hudsonsflóafélagsins inn á nreginlandið til þess að rannsaka, hvort ekki nryndi unnt að auka skinnaverzlunina, senr rekin var við Indíána á þessum slóðunr. Kelsey fór alla leið suður að The Pos. er í Norður-Manitoba. Árið 1734 hélt hinn se»' hugrak^ landkönnuður, La Verendrye,llie t menn sína að austan, og ko111 þeir alla leið inn á hinar svoneh1 ^ Tungur (Forks), sem liggja Rauðánni og Assiniboine ánni- Verendrye og nrenn lrans bygg^ Rougevígið (Fort Rouge), og legt er, að þeir hafi síðar á fei®111 sínunr séð Klettafjöllin. Á að gizka sjötíu og finrrn arU . seinna, þ. e. unr 1811, konrst I1111111 jarlinn af Selkirk, Thomas Dong ‘, (1771-1820), í valdaaðstöðu 15Jj. Hudsonsflóafélaginu. Hann þegar til nýlendustofnunar í R-aU . árdalnum. Félagið fékk Ironuu' ^ liendur lrundrað og sextán þúsllU fermílur Jands, senr náði yfir 11 . þess svæðis, þar sem nú eru ð1* toba, Minnesota og Norðui' ^ kota. Fyrstu skozku innflytJeUj urnir, sem héldu til RauðárnýleU unnar, fóru frá Stornoway á u landi þann 11. júlí 1811 og til York verksnriðjanna við D sonsflóa þann 24. septenrbei- var orðið svo áliðið hausts, að e Á var á það lrættandi að leggja 1 S hundruð mílna ferðalag suður inlandið, ekki sízt þar senr *u lá um óbyggðir einar. Flokku átti vetursetu við Nelson ána, j. ferð sinni áfranr unr vorið, ú- l 1812, og náði áfangastað ^1111111^,, og einum degi síðar, þ- e- u‘ j, 30. ágúst um sumarið. Menu gerðu sér bústaði, þar senr nu ir Douglas-nes (Point D°u^ ur Hér var á ferðinni einn af þre ^ lrinna fyrstu „Selkirk hópa >
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.