Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 22

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 22
EIMREIÐIN 206 það ern ólíkar tungur og mismun- andi menningarkerfi, sem ráða markalínunum þjóða í milli. Leiðtogar vorir í menntamálum brýna nú fyrir oss nauðsyn þess að leggja stund á erlend tungumál til þess að vér fáum skilið nágranna vora og séum þess umkomnir að eiga skipti við þá. Ég er þess full- \ iss, að háskólamenn vorir láta sér skiljast einn góðan veðurdag, að Jrað er ekki liöfuðnauðsyn, að verkfræðingum, liigfræðingum og læknum sé gert að nema frönsku og þýzku að Jjví marki, að ef lil vill einn af þúsundi verði fær um að lesa fræðilegar greinar á Jtessum tungumálum. Hitt er miklum mun nauðsynlegra, að háskólar vorir liafi á kennsluskrá sem flest tungu- ntái og að stúdentum verði leyft að velja sér viðfangsefni úr þeim greinum eftir eigin geðþótta. Menntamenn vorir á sviði lista og vísinda leggja nú leið sína til margra þeirra landa, sem skannnt eru á \eg komin í ýmsum greinum. Þar gerast þeir þátttakendur í hinu mikla starfi, sem menningar- leg og efnahagsleg uppbygging þessara Jjjóða er. Engu að síður við- gengsl enn sú regla vor á meðal, að háskólastúdenlar geti ekki ælíð ráðið Jjví sjálfir, hvaða tungumál þeir neiua. Má segja, að í vissum tilvikum nálgist lakmörkunarregl- ur háskóla vorra algjört bann. CamidihlceUmd I'uundatiun. Vor á meðal var nýlega elnt lil stofnunar menningarfélags, sem nefnist Canada-Iceland Foundation (Kanadísk-íslenzka félagið). Hóg- ra jifl' bá værlega var af stað farið, en þó J1’e^ djörfung, og má segja, að þe§‘ hafi merk skref verið stigin Þegar fram líða stundir, má Kel ráð fyrir því, að þetta félag faJ s‘ einað iill þau lélög önnur sem og l^ einstaklinga, sem hafa þa^ 3 markmiði að varðveita og efla l,‘l” arf, sem er og verður merkasta I1,11 lag til kanadísks þjóðlífs. Hans hágöfgi Vincent Massey H. landstjóri, sem var fyrsti h* trúi liennar hátignar, Elísabetai Englandsdrottningar, í Kanada herra Ásgeir Ásgeirsson, forseö lands, urðu íyrstu heiðursveriR, ar Kanadísk-íslenzka félagsi»s- fyrrnefndi vék að og lagði áheJ • á ýmis Jtau mál, sem síðar vorti in á stefnuskrá Kanadísk-ísle|J/ \ félagsins, í ávarpi, sem hann i‘l að Gindi þann 21. maí árið Honum fórust meðal annars orð: „Því er einhvern veginn svo lja að um Gimli og landið umhve' ^ þann bæ, að hvort tveggja he örvandi áhrif á ímyndunarafl111 Fyrir um Jjað bil áttatíu árum sC ( ist hér að lítill hópur fólks, sCI^ flutzt liafði af íslandi. Sagao ferð Jressa fólks hingað og þ‘l11 • skorl og Jjá erfiðleika, sem þa° ‘ . iindverðlega við að búa, Þe^‘j meira en þriðjungur Jsess léi ^ viildum bólusóttar, býr yliJ' konar dramalískuin áhrifm” , hefur á sér sama blæ sorgleJhsl og finna má í hinum ágætu ís'e,1,s. ingasögum, sem gerðust fyJ'iJ' 1’ und árum. Landnemarnir íslenzku von> ræðagóðir og með hugkv®” úr- llljJ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.