Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 42

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 42
226 EIMREIÐIN að til Vor og Vcr erum henni þakk- látir, og til merkis um hlýjan hug Vorn viljum Vér biðja hinnar sér- legu blessunar Drottins yður til handa, og fjölskyldum yðar og vin- um, svo og fyrir friði og farsæld yðar kæra Iands.“ Mörg íslenzk tónskáld standa i þakkarskuld við söngstjórann Sig- urð Þórðarson fyrir það, að liann hefur tekið fyrstur sönglög þeirra til flutnings, og það án nokkurs manngreinarálits. Mörg þessara laga eru síðan orðin þjóðkunn. Hann tók fyrstur lil flutnings nokkur af sönglögum Karls Ó. Runólfssonar. Einnig hefur hann látið kórinn syngja lög eftir Kalda- lóns, Björvin Guðmundsson, Hall- grím Helgason og Arna Björnsson, sem aðrir kórar litu ekki við, auk fjölda laga eftir minna þekkt tón- skáld. Og þá niá geta þess, að hin sérkennilegu rímnalög Jóns Leifs hafði kórinn margoft sungið, áður en aðrir kórar sinntu þeim. Þessi ræktarsemi við íslenzka tónlist hefur orðið tónskáldunum mikil uppörfun. Mörgum hefur vaxið í augum vinsældir karlakórssöngs hér á landi og talið ofvöxt hlaupinn í karla- kórana, svo að það hafi staðið öðr- um greinum tónlistarinnar fyrir þrifum, sbr. grein Björgvins Guð- mundssonar, sem hann nefnir „Kórvillu." Ég ætla ekki ræða Jjetta mál hér, en benda vil ég á J)að, að karlakórsöngur á jafnmikinn rétt á sér og aðrar greinar tónlistar- innar, enda hafa fræg tónskáld sam- ið snildarverk fyrir karlakóra, og auðvitað er ætlast til, að })au séu sungin. Hitt er annað mál, að a^ra mjög mikilvægar greinar tónlista‘ innar Jíroskuðust síðar með þj° inni og bar því mest á karlakói111,1 hjá okkur lengi framan af. Þa " hér ríkjandi einhliða kórnien'ii'E-’ En síðan höfum við eignast s,n fóníuhljómsveit, óperu, tónhst‘ skóla, blandaða kóra, góða menn á sviði söngs og hljóðher:1 leiks, og auk Jæss eru erlen snillingar orðnir hér tíðir gesl11 Tónlistarlífið er því óneitanleS‘ orðið miklu auðugra og fjölbrey1- ^ ara. En, vel að merkja, karlakt’1^ eru |k> enn í fullu fjöri uffl landið og eins bráðlifandi og l,rl hafa nokkru sinni verið. Hvað 'e ur? Alþýða manna hér á landj e söngelsk. Enginn fer í söngh-'^ sér til fjárhagslegs ávinnings- góðir raddmenn vilja taka lafP^ Og syngja sér til hressingar og gal11 og það helzt í samstilltum k°r- heppnir eru Jjeir, sem komast 1 hjá góðum söngstjóra, sem ” sönginn í hærra veldi og er J,el , mannkostum búinn, að god cl hans félagsskap að vera. ^ Karlakórsöngur er ódrepa” . Árni Jónsson frá Múla, sa & söngmaður og Jiaulreyndi kónli:Á ur, hefur lýst Jaessu vel í ág^ grein, sem liann nefnir: „Söng1” . sálubót." Hann segir þar 1,1 annars: „Ég skal gera þá játnjhs , að Jíótt mér Jjyki gaman að ltlý®‘ söng, hel’ ég ennþá meira fí;llllTy að syngja með. Þetta býst eS að margir reyni, sem í söngie ( um starfa. Ég þekki ekkert J‘l sálubætandi og að taka Jiátt í 1” , miklum, djörfum og liiklatlS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.