Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 46

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 46
230 EIMREIÐIN orgel í útvarpið á föstunni 1959 í sambandi við kvöldlestur á Passíu- sálmunum. Menntamálaráð er nú að gefa út þessi passíusálmalög, sem Sigurður hefur safnað og raddsett, í tilelni af 300 ára minningu þess, að Hall- grímur Pétursson lauk við sálm- ana. Björgvin Guðmundsson getur þess í grein um Sigurð fimmtug- an, að Sigurði virðist jafnt í lófa lagið að stíla tónsmíðar sínar fyrir píanóið, kórinn og hljómsveitina. Því, að enda þótt hann sé kunn- astur fyrir kórlög sín og ljóðræna söngva, þá grunar hann samt, að hæfni hans til sinfónískra tónsmíða sé sízt minni. Ég aftur á móti hygg, að Sigurður sé fyrst og fremst ljóð- rænt sönglagaskáld og að það sé eðli lians næst, að skrifa í ljóð- forminu. Ég hef það á tilfinning- unni, að hin ljóðræna gáfa hans sé björt og brosandi — og angurvær, þótt hann geti brugðið fyrir sig þrótti og karlmennsku og öðrum einkennum, þegar efnið krefst þess. Sigurður kvæntist 28. maí 1927 Áslaugu Sveinsdóttur frá Hvilft í Önundarfirði. Þau hafa eignast tvö börn, dreng og stúlku, sem bæði dóu ung. Við fráfall sonarins samdi Sigurður lagið „Sofðu, sofðu, litla barnið blíða“, sem Stefán íslandi syngur svo fallega og útvarpshl'lS endur hafa oft heyrt. Sigurður er hið mesta giíSl menni, fríður sýnum og gh*llf? mannlegur. Hann er prúðniefj11 en eigi að síður þéttur í lund, beittur, undirhyggjulaus og hiel11, skilinn. Hann er drengur góðn1 beztu merkingu orðsins. Það lætur að líkum, að slíklU hæfileikamanni hafi verið naarg'^ legur sómi sýndur. Hér skuln in nokkur heiðursmerki, sem 113 hefur verið sæmdur: Fálkaoið1'11 Buffalo-orða, sem er æðsta heið1'1^ merki, sem Manitobafylki ge veitt, medalía, sem páfinn s‘ellÁ| hann, en Jsessi medalía er bum í tilefni af heilögu ári, sem el ' ■ hvert ár. Hann er heiðursféi‘lf, Winnepegborgar og heiðursféla3ý mörgum félögum, aðallega söug lögum. Ennfremur er hann heu 1 félagi í Þjóðræknisfélagi inga í Vesturheimi og í Scan avian Club í Vínarborg. Heiður Sigurðar verður ^ fyrir lrað, að allt hans mikla 1 eu11 uP1' ÍW15 meirl merka starf fyrir íslenzka tónm ingu er unnið í hjáverkum fra svifamiklu starfi og tónsmíðar 1 auk þess samdar í hjáverkum söngstjórastarfinu, sem er 111, tímafrekt, eins og þeir einir þel; sem þar hafa komið nærri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.