Eimreiðin - 01.09.1961, Page 53
H3MR3HÓLL
- VIKIVAKl -
Eftir S. G. Benediktsson.
Nóttin yfir byggð og ból
breiðir hjúpinn svarta.
Sérðu út við Hamrahól
lielgisiði — álfajól.
Leggðu, vinan, vangann rnér að lrjarta.
Sérðu, grunclin glitrar öll,
glampa norðurljósin.
Fagurt er í álfahöll,
allt er hreint og tcert sem mjöll.
Fögur angar undirheimarósin.
Sérðu, blysin ber svo hátt,
brúðardans er stiginn.
Óma söngvar sætt og kált
svalt um loftið fagurblátt
par lil máni i mararskaut er liniginn.
Sérðu, barn, pað brúðarskart,
brúnaljósin sindra.
En kannske er lífið henni hart
hrundar borgir — myrkur svart.
Mennskar ástir álfasveinar hindra.
Nú i liólinn halda þeir
hrynja brúðartárin.
Mennska ástin ekki cleyr,
aldrei skilja hugir tveir,
þöglir dylja djúpu hjartasárin.
Nótiin yfir byggð og ból
breiðir hjúpinn svarta.
Sástu út við Hamrahól
Iwerfa Ijómann — kveðja jól.
Leggðu, vinan, vangann mér að hjarta.