Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 54

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 54
Hvers virði er krónan? Eftir Stefán Jónsson, námsstjóra. Haustið 1958 i'ékk cg brcf frá íslenzkum námsmanni, sem stund- aði nám í Austurríki. — í brctinu stóð meðal annars þetta: „I bréfi Jóns Sigurðssonar for- seta til Eiríks Magnússonar próf- essors árið 1872, er Jón Sigurðsson að þakka Eiríki fyrir senda pen- inga 63 ríkisdali." Síðan spyr brcl'- ritarinn: „Er þetta mikið fé? Hve stór upphæð yrði þetta í íslenzkum krónum með núverandi gengi?“ f fljótu bragði virtist mér auð- velt að svara spurningum bréfrit- arans, en því meir, sem ég hugsaði málið, virtist mér það flóknara, og svo fór, að lokum, að ég Jióttist geta gefið jafnvel mörg svör við spurn- ingunum. — Vil ég hér rökstyðja lítillega Jietta álit mitt á krónunni. Um 1870 var myntin spesíur og ríkisdalir. — Gilti spesían -1 kr. og ríkisdalurinn 2 kr., þegar miðað er við gullkrónur. — Sextíu og þrír ríkisdalir ættu eftir J>ví að hafa haft sama gildi og 126 gullkrónur, eftir að sú mynt var upptekin. — En hve há upphæð yrði }>etta í íslenzkum krónum nteð núverandi gengi? hegar bréfið var skrifað árið 1958, var talið að gildi íslenzkrar krónu miðað við gull væri 13.5 aurar, en eftir gengislækkt"1*1’ 1960 er talið að gullgildi kr°' unnar sé 5.8 aurar. ..tu Útreikning minn á krónut0^ hinnar umspurðu upphæðar. tíu og Jjriggja ríkisdala, fflið*1 við Jjetta nýja gengi krónunn*11 • Til þess að svara spurning" ritarans verð ég að breyta um í verðgildi íslenzkrar paPP • krónu. — Samkvæmt útreikn10 Hagstofunnar J>arf nú 1724 PaP| írskrónur íslenzkar á móti 1PP g gildum krónum. — Eitt hun 1 , tuttugu og sex gullkrónur el með núverandi gengi kr. 2l7- - tvöþúsund eitt hundrað sjötu1 tvær krónur 24 aurar. — -x Þarna virðist J>á svarið kot ,u En þó er verðgildi þessara ýCN ^ og þriggja ríkisdala ekki sýnj j fullu með þessum útreikning1; * verðgildi peninga 1872 er 1111 jjf. við kaupmátt þeirra gagnva,t . andi peningi, verður nokkuð 3 að uppi á teningnum. ,aj3 A árunum 1872—1874 liófst á fé til Englands. Þá voru saU þriggja vetra og eldri metnit a ‘ að 9 ríkisdali eða 18 gullkU10,^. Fyrir 63 ríkisdali mátti J>á fá 1 orðna sauði, en sjö fullorðnit ir metnir eftir núgildandi vet
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.