Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 57

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 57
EIMREIÐIN ký ,0 ^rum mánuðum seinna varð ú-i a markið alveg verðlaust. seðl k Utt* e§ þennan verðlausa eina Unlca’ til minningar um mitt a,. . Sengishrask, en nú eru seðl- ’llr aHir glataðir. - £ ar “ niUn nú ekki segja fleiri sög- iegt'n' Verðlitla Peninga °g breyti- tlokflði þeirra, en liyggst að verja l'ið (p1 rúmi til hugleiðinga um gen • na vandamál, sem nefnt er titt81 °8 Sengisfellingar, því að fá- aft 1 telja, að rætt sé um hækk- T§engi. kj.ó a lð ei' að gullgildi íslenzkrar erþ'Usé nu 5,8 aur.*), en vafalaust tnin° . auPmáttur krónunnar miklu Hjjgj-1, ei miðað er við ýrnis verð- tHn ' fyilr ijórum til sex áratug- Kljkj* , Ver;g 0 nefur undanfarna áratugi fali • !ltað l,m gengismál og verð- fr^gjS enzkrar krónu, og þótt hag- þávinSar virðist um fátt sammála, ár_ ,lst sem þeir hafi hin síðustu stöð^11,3 sarnmála um það eitt, að Iteh.t '1 þyrfti verðfall krónunnar og staðr aulca kaupmátt hennar, en Ur ee'nc|in er sú, að stöðugt hef- kau. ^nS‘ krónunnar lækkað og H;(In/ltlUr Itennar þorrið. lllenn |lÆðingar °g stjórnmála- hnv..'ala nndanfarna tvo áratugi Verðu' llt lil þjððarinnar: Við Uitna;u að stöðva verðfall krón- hrUn eHa blasir við þjóðinni Slöðu’ 'lrljirgð, ríkisgjaldþrot, en að ljekVlefui lerúnan haldið áfram verið a en liiskjör fólksins hafa &ÚÖ. Allt frá árinu 1942 til *) Greinin er skrifuð vorið 1960. 241 ársins 1958 liala lífskjör alþýðunn- ar verið góð og batnandi. — Dálít- ið misjafnlega hagstæð, en ætíð sæmileg. Ef vörur hækkuðu í verði, hækkaði kaupið. Verðbólgan jókst stöðugt og voðinn færðist nær sögðu hagfræðingarnir, en fólkinu leið vel. — Tvö síðastliðin ár hefur orðið nokkur hreyting á. Krónan hefur verið lækkuð, vörur og öll þjónusta hefur hækkað, en kaup haldist að mestu óbreytt. Talið er að þetta séu ráðstafanir til að halda ni'i föstu því gengi krónunnar, sem skráð var fyrir rúmu ári. Er þjóðinni sagt, að nú sé hver einstaklingur að fórna ýms- um þægindum fyrir þjóðarheild. Santa var þjóðinni líka sagt, þeg- ar lagðir voru á háir skattar, til að styðja stöðugt gengi krónunnar og halda atvinnuvegum eða fram- leiðslu í viðunandi horfi. — Þá var hver einstaklingur þjóðarinn- ar líka að fórna eða leggja fram sinn hlut til heilla og hamingju fyrir þjóðar-búskapinn. — Ef ein- hver kveinkaði sér undan álögun- um, var kenningin sú sama: Ef þjóðin bregst illa við þessum álög- um, er framundan hrun, örbirgð, rikisgjaldþrot. Ég ætla ekki í þessari grein að rökræða þessar tilraunir til að bjarga þjóðarhag eða leggja neinn dóm á þær, en það er kenningin um hrun og ríkisgjaldþrot, sem ég vil víkja að nokkrum orðum. Þegar rætt er um hrun, ríkis- gjaldþrot og örbirgð, eru oft not- uð stór orð og samlíkingar, en ekki útskýrt fyrir þjóðinni, hvað er, sem gerist, ef slíkt ólán hendir sjálf- 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.