Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 79
EIMREIÐIN 263 f\ ° <iin fórum við aftur yfir brúna. , Jarnir spegluðust í fljótinu. í ^mtánuði var það gult, úfið )V| ,)'8ancli, þegar háflæði var, og frá nie‘Ó sér trjábúta og svínshræ a V; 0 atnsflóðinu á ökrum og engi, te|S'° k°mu silfursmiðirnir og að- ;ð ,.tu’ ilve vatnið hefði stigið mik- að- n'^Unum. í hitum sumarmán- u dUna k0lnu jit]ir malarhólmar Vei 'i*1 vatninu- Pesciaeyjan var al- hln *'1Urr’ °g naktir smádrengir 8liðs]U ^ar um °§ ærsluðust allan bi/ an8an daginn. Aðeins undir . 1,11 var örlítill straumur í vatn- 'Hu, seni var svo tært, að sá til °°tns. En *í ar ^ vorin var það grænt. Þeg- stll ' vorum saman, söng Vanda br)J( Um' bíún stóð og studdi oln- litið ?Um a K’ .nóuniar með and- 1 án * n°nclum sér og starði ofan ^’.nteðan hún söng. V*ð ha Ast ,n mín, sagði ég og gældi mi ana> en hún lilustaði ekki á Uji 1>u elskar fljótið meira en ■ Sagði ég spaugandi. sa?fsUn hló. — ó, kjáninn þinn, Sv 1ÚU' griuJJ ^0rn sumarið. Fólkið sat á lék .,UllUm- Hópur ungmenna, sem vjg / mandólín, fór fram hjá, og vat|1 rUarsP°rðinn var verzlað með I>eir ClÓnur- Þetta var arið 1938- Ero rauðu á Spáni höfðu misst ejgj ^te’ maður nokkur hafði myrt >)ykU 01111 Slna. Stjórnin hafði sam- V0ri| 1 ^ynþáttalöggjöfina. En jjetta lane a1}1 atburðir, sem gerðust 1 da i/ra °hkur, aðeins fyrirsagnir Vjft r lððum og snertu okkur ekki. “Hu br -tgsuðum bara um stundirnar Ullni °g um skemmtigöngur í trjágörðunum — og um föður henn- ar, sem ekkert vildi með mig liafa. — Þú skalt sjá, mér tekst að telja honum hughvarf, sagði hún. — 1 raun og veru hefur hann ekkert út á Jrig að setja. Við erum aðeins of ung. Hún varð kvenlegri með hverj- um deginum, sem leið, og líkami hennar þroskaðist. Og smám sam- an, Jaegar við höfðum lært að kyss- ast, fékk allt á sig annan blæ. En hún hélt áfram að vera óróleg og spyrja með sérkennilegum kvíða, jafnvel um algengustu hluti, eins og á henni hvíldi eitthvert farg, sem kveldi hana alltaf annað veif- ið. — Það eru álög, endurtók hún svo, eins og hún hafði gert, er hún ávarpaði mig í fyrsta sinn. — Hvers vegna kveikja ])eir svona seint á ljóskerunum? Hvers vegna hefur ])ú látið klippa ])ig einmitt í dag? Hvers vegna liefur verið full tungl svona mörg kvöld? Mig dreymdi um heimili okkar, er við værum nýgift, um útvarpið eins og skemmtilegt leikfang, með öllum sínum tökkum og bylgju- lengdum. í júní gaf ég henni vín- rauðan klút, og lnin hafði hann um hálsinn við hvíta kjólinn sinn, þegar kalt var á kvöldin. — Það var ekki ætlunin að verða ástfangin, sagði hún eitt sinn. — Þegar ég rauk til og ávarpaði þig í fyrsta sinn, var það í þeim til- gangi að losna við þig og fá að vera í friði. — Ég veit það, svaraði ég og brosti. Síðan spurði ég: — Og leynd- armálið, hvenær segir þú mér leyndarmálið? Heldurðu ekki, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.