Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 85

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 85
Leikhúsmál Eftir Sigurð Grímsson. ------------- Iejjí^,ar L“g samdi grein mína um aprj,Uj’mál. sem birtist í janúar— yr lefti Eimreiðarinnar í vet- Gj oai 111 jög liðið á leikárið 1960— .sýjjj ^ Því eftir aðeins fáar frum- l'öfu'ffn * leikhúsanna tveggja hér í fóriJ °rginni. í þjóðleikhúsinu I,tjk| 'am tvær frumsýningar og tv0 .§ Reykjavíkur frumsýndi le'k.u!þáUun^ og einn garnan- fyrjr . Ul1 ég hér gera nokkra grein fretllu lksÝningum þessum og enn- he(Ur , Seta þess helzta, sem gerzt það * leikhnsrnálum borgarinnar Er þafc11 al er ieibárin11 1961—62. forYjf .vísu ekki mikið, en þó Uliegt að ýmsu leyti. I,JÓðleikhúsið. 1 vor á sýrxcjj »., annan dag jráska frum- ^yrmn í<)hleikhúsið leikritið „Nas- þag ^a>>a‘ (he Rinoceros, eins og hansh ei,Ul ;i frummálinu) eftir ktigcj 1Ulnenska rithöfundinn C !0llesco. Höfundui inn er fluttj,! ' b-nmeníu árið 1912, en krakkj. þaðan eins árs gamall til aitUr ailcls- Fjórtán ára hvarf hann til j^.1 Rúmeníu og dvaldist þar «1 Franf er hann snéri aftur ’iands. Honurn hafði ekki fallið dvölin í fæðingarlandi sínu, enda þótt hann hefði komið sér þar vel fyrir hin síðari árin, verið þar jrrófessor í bókmenntasögu, vel- metinn bókmenntagagnrýnandi og viðurkennt Ijóðskáld. Eftir að Ionesco settist aftur að í Frakklandi átti hann lengi erfitt uppdráttar. Hugur hans var allur við bókmenntir og leiklist, en liann varð að sætta sig við störf illa laun- uð og honum lítt að skapi. En sköp- unarþrá hins unga rithöfundar krafðist útrásar og þegar á leið tók hann því að semja leikrit. Var verkum hans lengi tekið með and- úð og skilningsleysi, enda ekki lengra síðan en 1950 að leikrit hans, La Carlatrice Chaure eða Sköllótta söngkonan, fyrsta verk hans, sem flutt var á leiksviði, var frumsýnt. Gerðist það í París og var leikritið sýnt þar í sex vikur, lengst af fyrir auðum bekkjum að heita má. En nú rak hvert leikrit- ið annað frá hendi Inoesco’s, þeirra á meðal einþáttungarnir Stólarnir (Les Chaises) og Kennslustundin (La Lecon), sem Leiklelag Reykja- víkur sýndi s. 1. vor og Nashyrn- ingarnir. Þegar hér er komið sögu hefur höfundurinn hlotið viður- kenningu margra mikilsmetinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.