Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 88

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 88
272 F.IMR EIÐIN ið hátíðlega í lyrstu og virðist ekki líklegur til að taka sýkina, en brátt ier hann að verða undarlegur í framkomu, og að lokum vindur hann sér út um dyrnar hjá Bereng- er og heldur rakleitt í hjörð nas- liyrninganna fyrir utan. Haraldur Björnsson lék Botard, sem einnig er samstarfsmaður Ber- engers. Bolard er gamall héraðs- skólakennari og veit því auðvitað allt betur en aðrir. Hann er hinn mikli „skej3tiker“, enda tekur hann fregninni um nashyrningana með megnustu fyrirlitningu og vísar henni gjörsamlega á bug. Annað verður þó ujrpi á teningnum síðar. Leikur Haralds var afbragðsgóður, gerfið ágætt — og persónan sönn og Iieilsteypt. Daisy, vinkonu Berengers lék Herdís Þorvaldsdóttir. Daisy stenzt einna lengst múgsefjunina en læt- ur þó bugast að lokum. Skömmu áður höíðu þau játað hvort öðru ást sína, hún og Berenger (það at- riði var ósköja vandræðalegt), en þegar hún hefur tekið sýkina læð- ist hún út frá elskhuganum. Hlut- verkið er ekki mikið en Herdís gerði því yfirleitt dágóð skil. — Önnur hlutverk voru smærri. Leiktjöldin, sent féllu ágætlega við leikinn, gerði Disley [ones, kunnur brezkur leiktjaldamálari. — Erna Geirdal þýddi leikinn á lij)- ur mál en ekki hnökralaust. Næsta viðfangsefni þjóðleikhúss- ins var óperettan Sigaunabaróninn eftir Jóhann Strauss, yngra. Var óperettan frumsýnd 26. maí og var það síðasla frumsýning leikl'l,s'’1 á leikárinu 1960—61. Jóhann Strauss (1825-^1 ,,valsakóngurinn“ austurrískn eftirlætistónskáld hinnar glað'tt. Evrópu á öldinni sem leið. Ópe1^ ur hans, söng- og danslög f°111., urför um gjörvalla álfuna, hlj uðu í glæstum sölunt aðals- og > stétta og í lágreistum h1 ■ |(|. verkamannsins og konur og k*11 . svifu í léttum dans eftir vaist((')I1. meistarans. Og enn í dag l*fa verk hans góðu lífi á leiksvi*'*1 utan þess, jafn fersk og heillaIlC 1 er þau fyrst spruttu frarn lllU||„. tónsprota lians í sölum hinnai s glöðu Vínarborgar. Strauss var mjög ntikilvirkl skáld. Auk fjölda dans- og sottfí^ samdi hann ekki færri en ses T eð*1' óperettur. Af þeim hefur * blakan átt mestum vinsaelduin. - fagna, en hún var sýnd her 1 I > ^ leikhúsinu vorið 1952 við 111 þ((. hrilni leikhúsgesta. Sígaunaba1 ^ linsS1* nlisti” Llf- og inn er sennilega önnur vi óperetta Strauss, enda er toi . í þeirri óperettu, eins og í f‘e ()C_ blökunni, fögur og heilland1 gáskinn og glaðværðin j,al minni. jí *. l'jflÖ' Leikufinn gerist í Ungverja“ ^(. ist um miðja 18. öld. Efni ójjered11 úr gr eið' songunnn eru ar eru ástarflækjur sem u* o- (.,i að lokuin á skemmtilegan l'á11'^,, skopið og glaðv*en |( pó |);ið sem mest er un> )(. Ýmsar skemmtilegar og skop* jrersónur koma jiarna við s (. greifar, barónar, bændur og S'g:1 ^ ar, dansfólk, trumbuslaga1'31 £f] hermenn. Skopið er græskulallsI’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.