Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 102

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 102
286 EIMREIÐIN írægðar, ckki aðeins í Noregi, lieldur og víða um lieim — og allt virðist í raun og veru hafa gengið að óskunt, þó að vonbrigði fylgdu stundum ástum og fyrstu hjónaböndin hrykkju sund- ur af óviðráðanlegum orsökum. En í þriðja bindinu er lröfundur- inn liættur draumunum að mestu. Heimþráin sverfur að hönum. Hann veit að hann er að hverfa frá miklu. Honum er ljóst, að hann fer út í óviss- una, og jafnvel verra en það, því að samlífið við Landann liefur oft verið erfitt, hverju sem það er að kenna — og samt braut hann brýrnar að baki sér. Maður finnur einlægnina milli línanna, þegar Kristmann ræðir uni þetta. Hann getur hvergi á jarðríki fundið jjann hulduheim, sem liann kynntist í æsku nema heima á íslandi. Hann yfirgaf þennan lieim og systkini sín þar, sem hann hafði átt svo margar unaðsstundir með. Hann saknaði jreirra — og sleit sig lausan — og hóf sína lcit. En liann fann hann ekki, — og finnur ltann aldrei aftur, því að hann er horfinn. Hann veit Jretta en sættir sig alls ekki við Jrað — og held- ur leitinni áfram — og skrifar um hugleiðslu, um guðspckilegar Jrroska- leiðir, um dulin öfl — og um gyðjur. Þetta er draumur Kristmanns Guð- mundssonar og Jrað er sælt að láta sig dreyma. Samferðamennirnir vekja hann stundum harkalega, stugga við honum, hrjúfir, glottandi, stundum káfa þeir framan í hann með skítug- tun krumlunum — og þá rís hann öndverður — og hrindir. Og þannig verða árekstrarnir. Kristmann segir á kápu síðasta bind- isins: „Góðfúsir lesendur eru beðnir að at- huga, að á þessar bækur hef ég skráð sögu ævi minnar, en hvorki annála né vísindalega sagnfræði." iá 11111 g\i Það er alveg rétt. Þetta er hans, en livorki annálar né saSn^ Þannig eiga líka innhverf s^a, skrifa sögu ævi sinnar. Aðrir SJ‘ annálana. — . . Ég vil þakka Kristmanni fylH t. urnar þrjár - Ég bíð með eftn^ ; ingu eftir sögunni um d'0 Hveragerði. ysV Ólafur Tryggvason: HUGLÆlvNl j, AR, HUGBOÐ OG SÝNIR- K Vökuútgáfan, Akureyri. .. bjóð' Ólafur Tryggvason er long1 kunnur maður fyrir dulræna I'® sína og huglækningar. Til I1311, 0g margir leitað með vandatnál Sl1 ég þekki menn, sem staðhsa’ ,,r. kynnin við Jrennan mann na , °jstá breytt lífi þeirra og læknað sendir Ólafur Tryggvason fra s m sem fjallar um persónulega re' lians, og huglækningar alnien111 x Bókin er öll hin læsilegasta leynir sér ekki, að það er vitur^1jjllr. og góðgjarn, sem á pennanuni Bókin er innblásin af góðvild nr‘ sem býður fram krafta sína 11 í ustu, vinnur i stoltri undng * fús þágu framvindunnar, og er aC(i fórna lífi sínu Jreirri hugsjón & ° ^ drauminn um hið fagra og 8 ^ vjÖ jarðneskum veruleika: ,Á 'Jl1 ^j^rt' okkur er heimur, svo Ijúfur °K ur, en umfram allt svo máttt‘8 ef við aðeins náum fótfestu l,,ir’ ct petta ast undur og stórmerki. " , o'} trúin, sem er leiðarstjarna - j^jui11' allra Jreirra ,sem flytja vilja rik* ^ £]. ;í anna til jarðar. — Og J>egar ° 1 |)Ctfi botninn hvolft, á maðurinn eng‘ £tt- stjörnu til að stýra eftir: Læk11'^ jjt- urinn er Ólafi, þrátt fyrir Ýirl l]](lar' skýringar djúpur og óræður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.