Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 16
4 EIMREIÐIN ki'istin trú er fædd af og byggist á og grundvallar hugsun sína á þeim. Þær forsendur eru fólgnar í vitnisburði Biblíunnar um Guð, en lykillinn að þeim vitnisburði er Jesús Kristur. Þetta eiga kristnir menn við, þegar þeir tala um opinberun eða orð Guðs. Víða í Biblíunni er slegið á líka strengi og þá, sem ég hef gert að umtalsefni hér á undan: „Þá er ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefur skapað, hvað er þá maSurinn þess, að þú minnist iians og mannsins barn, að þú vitjir jtess? Og jtó lézt þú hann lítið á vanta við Guð, nteð sæntd og lteiðri krýndir jtú hann. Þú lézt hann ríkja yfir handaverkum þínum, allt Iagðir þú að fótum hans“. (Sálm. 8). Smæð mannsins og tign lians mætast í þessum orðum. En hvort tveggja fær sérstæða dýpt og hljóm vegna þess, að þessi höfundur er ekki á eintali við sjálfan sig, lieldur að biðja til þess máttar, sem hann veit vera skapara sinn og allra hluta. Hann er gagntekinn af lotningu fyrir jtví undri, að alheimsskaparinn skuli minnast mannsins í smæð hans, vitja hans, liefja hann til dásamlegrar tignar og yfirráða á jörð og láta hann vita um sig. Og vitundin um vegsemd mannsins er barnslega hógvær og auðmjúk, því að allt er Jjegið, allt er lánað af náð: „Þú lézt hann . . .“ Sú sæmd, sem maðurinn hefur þegið af skapara sínum, er ekki sú mest né fremst, að honum er fengið vald yfir náttúrunni. Undrið í tilveru mannsins er annað: Guð vitjar hans, gefur honum vitneskju um sjálfan sig, hefur gert hug hans slíkan, að hann getur numið vilja Guðs síns, heyrt hann tala og talað við hann. Af þessu leiðir, að maðurinn er hæfilegur til þess að takast á hendur köllun frá Guði af frjálsum vilja og ábyrgð. Þetta á Biblían við, Jregar hún segir, að maðurinn sé skapaður í Guðs mynd. Hann á, innan sinna takmarka, um markmið hugar síns og stefnu viljans, að bera mót höfundar síns, líkjast honurn. Þetta er baksvið allrar rnann- legxar sögu að skilningi Biblíunnar. í þessu ljósi er maðurinn leiddur frarn á sjónarsviðið í fyrsta kafla hennar og það hverfur aldrei úr augsýn, Jregar sagan er rakin áfram, opinberunarsagan, sent nær marki með komu Jesú Krists. Opinberun hins sanna Guðs verður um leið opinberun hins sanna manns. En Jressi sama opinberun afhjúpar aðra lilið. Hinn sanni maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.