Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 21
EIMREIÐIN 9 er, guðsafneitari, sem skrifaði: „Framfarir eru ekki tilviljun, ekki neitt, sem maðurinn hafi hemil á, heldur blessunarleg nauðsyn . . . bessi framför byggist á alheimslegu lögmáli ... og í krafti þess lögmáls hlýtur hún að halda áfram, unz stigi fullkomnunarinnar er náð, . . . svo öruggt er það, að þeir hlutir, sem vér köllum illa °g allt siðleysi hljóti að hverfa, svo öruggt er það, að maðurinn hljóti að verða fullkominn.“ Orð sr. Friðriks Bergmanns í áður nefndum fyrirlestri sýnast vera allgóð, kristileg útgáfa þessara skoðana. Fíann segir: „Guðs n'ki kemur, hvað sem um kirkjuna verður. Guðs ríki hefur verið að koma og verður að koma, unz maðurinn er orðinn Guði líkur“ (nefnt rit bls. 20). Harry Emerson Fosdick segir ennfremur (bls. 250): „Frjálslynda guðfræðin óx upp á tímum, þegar órakennt mat (utopian esti- mate) á manninum var ráðandi tízka. Karl Marx hafði sagt: „Átrún- aður verkamannsins hefur engan guð, því að hann stefnir að því að rétta við guðdómleik mannsins." Samúel Butler spáði því, að maðurinn myndi sjálfkrafa, fyrir mátt sjálfrar þróunarinnar, verða >.ekki aðeins engill, heldur erkiengill“. Swinburne söng fullum hálsi: „Dýrð sé manninum í upphæðum, því maðurinn er herra allra hluta." Marx, Butler og Swinburne voru allir guðsafneitarar, en þeir i'eyndu að bæta sér það upp með því að gera manninn guðdóm- 'egan. Þessi mærðarfulla manndýrkun, þessi blindni á mannlega illsku, var snar þáttur tíðarandans og sumar róttækari gerðir frjáls- •yndrar guðfræði voru smitaðar af þessu“. Þetta segir Fosdick, þegar hann lítur um öxl, og margt fleira ihugunarvert í þessu sambandi, þótt hér sé ekki rúm til þess að rekja það frekar. Hann dregur ekkert af, þegar hann lýsir því jákvæða, sem hann telur sig og marga samtíðarmenn sína hafa s°tt til þeirrar guðfræðistefnu, sem hér er um að ræða. En hann er jafnhispurslaus, þegar hann gagnrýnir takmarkanir hennar og sjonskekkjur. Og loks segir hann: „Sá prédikari, sem hefur lifað tvær ægilegar heimsstyrjaldir án þess að læra neitt, er hafi gefið guðfræði hans aukna dýpt og raunsæi, ætti að skammast sín fyrir sjálfan sig.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.