Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 26
14 EIMREIÐIN Jesús frá Nazaret trúði ekki á manninn né boðaði þá trú né byggði á henni í lífi sínn og dauða. Hann trúði ekki á tollheimtu- menn og bersynduga, ekki Pétur og Jóhannes, ekki Pílatus og Kaifas. Ekki heldur á möguleika þeirra í sjálfum sér. Hann trúði á Guð og möguleika hans, takmarkalaust. í Getsemane, þegar þeir fáu, sem fylgdu honum þangað, brugðust honurn í því eina lítil- ræði, sem hann fór fram á. Á Golgata, þegar hann hafði til ýtrustu hlítar þreilað á Iivoru tveggja, vanmætti þeirra og brigðum, sem vildu fylgja honum, og yfirburðum andstæðinga, yfirburðum mann- legs fláræðis og grimmdar í fyllstu mynd. Bjartsýni hans var sú, að hann vissi að Guð ætlaði ekki að gefa þetta mannkyn frá sér, þrátt fyrir allt. í þeirri bjartsýni hafði hann lifað og starfað, nálgast allar þessar meira og minna ómögulegu manneskjur og sagt við alla jafnt: Guð er þinn, Guð elskar þig, hans möguleikar eru þínir, ef þú fleygir öllum þínum fölsku hækjum og gefur þig honum á vald, gefst honum í fullri, skilyrðislausri tiltrú. Hann lagði líf sitt að veði fyrir þessari vissu. Guð hafði tileinkað mann- kyni möguleika sína. í þeirri trú háði Jesús ævistríð sitt og hel- stríð. Og birtan frá þeim sigri, sem sú trú vann, ljómar um hverja línu Nýja testamentisins. Trú vor á manninn er trú á þann Guð, sem elskar manninn, leitar hans til þess að bjarga honum, frelsa hann. Rök þeirrar elsku eru ekki í eðli mannsins, heldur eðli Guðs. „Guð elskar ekki syndarann sakir þess, að hann sé fagur. Hann er fagur sakir Jress, að Guð elskar hann“ (Lúther). Frá þessu fagnaðarerindi er kontið það, sem vér eigum í vestrænum menningararfi af með- vitund um mannhelgi — hver mannvera er helg sakir þess að kær- leikur Guðs hefur helgað sér hana. Og gegnum hvern sorta, sem upp kann að draga, skín ásýnd hans, sem sagði nóttina, sem hann svikinn var: Verið óhræddir, ég hefi sigrað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.