Eimreiðin - 01.01.1963, Page 29
PÁLL KR. PÁLSSON
ORGANLEIKARI
skrifar
um
sögu brezkrar tónlistar
Þegar fslendingar fóru að nema tónlist og íðka skipulega á
nýjan leik fyrir u. þ. b. 100 árum, leituðu þeir menntunar a
Norðurlöndum, í Þýzkalandi, Austurríki og lítils háttar á Italíu.
Tónlistarmenn frá þessum löndum hafa einnig staiiað héi (iðrum
fremur. Af þessu leiðir, að fram á þennan dag hefur nær eingongu
gstt áhrifa frá þessum þjóðum í okkar tónlistarlííi, og kynni okkai
al tónlist annarra þjóða, sem einnig ltafa átt mikla tónlistarmenn,
t- d. slavnesku þjóðirnar, Frakkar og Englendingar, hafa verið
lítil.
Að þessu sinni er ætlunin að rekja í storum diáttum sögu
hrezkrar tónlistar, en Bretar eiga sér gamla, haþroaða tónlistar-
menningu.
Ekki er vitað, livenær eða hvernig iðkun tónlistar í Bretlandi
hófst, en það mun hafa verið löngu áður en sagnaritun byrjaði. Siing-
2