Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 31
EIMREIÐIN 19 (1485-1558). Þá gnæfðu hæst nöfn þeirra Fayrfax, Tye og Tallis, og Elísabetu-tímabilið (1558-1603) með þeim Bird, Morley, Gibbons, Dowland og John Bull. Dowland var lútu-snillingur mikill og kenndi víða á það hljóðfæri. Um tíma var hann við hirð Kristjáns 4. Danakonungs. Jolin Bull var mikill „virtuos á virginal og kenndi þá íþrótt og efldi um alla álfuna. — Öll þessi framangreindu tónskáld voru í fremstu röð á sínum tíma. Um þessar mundir fór innflutningur erlendra tónlistarmanna að aukast, og áhrifa frá Frakklandi og þó einkum Ítalíu fór að gæta í brezku tónlistarlífi. Bretar hafa alla tíð verið opnir fyrir erlendum tónlistaráhrifum, einnig á þeim tímum, er þeir voru frekar veitandi en þiggjandi í þeim efnum. kiðlan, arftaki víólunn- ar, kom snemma til Englands og fiðluleikur náði fljótt miklum vinsældum. Sönglist var ávallt í miklum metum og menn iðkuðu mjög svonefndan samkvæmiskanón og kontrapunktísk tilbrigði yiii síendurtekinn bassa (basso ostinato), grounds. Puritanisminn, sem í byrjun 17. aldar var orðinn áhrifaríkur í ensku þjóðlífi, batt endi á þessa háþróuðu söng-íþrótt. Hún þótti ekki nógu hrein (puie). Þrátt fyrir þá lægð, sem nú tekur við í brezku tónlistarlífi, kemur þó fram á sjónarsviðið á seinni hluta 17. aldar sá tónsnillingur, Sem talinn er merkastur allra á Bretlandi, fyrr og síðai. Henry Purcell (1659—1695). Hann var, eins og flest öndvegistónskáld Ereta, i þjónustu konungs sem hirðtónskáld, tónlistarstjóri og organisti. Hugkvæmni hans og leikni sem tónskáld (kontrapunkt- iker) var dæmalaus. Samlögun ljóðs og lags í söng- og kórverkum hans bar af því, sem áður þekktist, og í því efni sem og ýmsum öðrum var hann brautryðjandi. — Purcell var afar mikilvirkur sem Önskáld. Hann samdi óperuna „Dido og Aenas og mikið al leikhús- °g stofutónlist, svo sem tríósónötur og sónötur fyrir 4 hljóðfæri °g lög fyrir harpsikord og spinett. Á kirkjulega sviðinu má nefna sálrrialög, lofsöngva (anthems), messusöngva o. fl. Einnig samdi hann fjölda af hirðdrápum (odes) sem fluttar voru við ýmis tæki- feri við hirð Stúartanna. — Með Purcell lýkur röð hinna innlendu láðamanna um langt tímabil í ensku tónlistarlífi. Á fyrri hluta 17. aldar var ítalski óperustíllinn alls ráðandi í Lundúnum undir stjórn Bononcini Hasse o. fl. útlendinga. Hándel, Sena fluttist til Lundúna 15 árum eftir dauða Purcells, bjargaði enska óperustílnum frá falli fyrir hinum erlendu áhrifum og gerðist miðdepill alls tónlistarlífs í landinu á sínum tíma. Ýmis merkis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.