Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 34
Hjörtur Keiilsson, hestakaup- maður og stórútflytjandi, lét hest- ana lötra eftir götunni heim að Bakkakoti. Honum hafði verið bent á þennan bæ sem fíkfegastan til gistingar. Hann hafði ekki lagt leið sína áður um þessar slóðir, enda var þetta minniháttar sveit, þó að ekki væri fyrir það að synja, að hann gæti, með sinni alkunnu lagni, gert hér einhver sæmifeg kaup. Það var komið fram yfir sólsetur og dimmdi óðum. Síðustu dagarnir í september voru ekki beinlínis heppilegir tif fangferða, þó að hon- um hafi oft orðið þeir notadrjúgir. En það fóru nú ekki allir í fötin hans. Nú sá hann greinilega íbúðarhús- ið í Bakkakoti. Honum hafði verið sagt, að þar væri nýlega byggt upp. Bakkakot------. Það var eitthvað að vefjast fyrir honum í sambandi við þetta bæjarnafn, einhver gömul minning. Hvaðan var hún Rósa litla, sem hann var í smávegis kunningsskap við fyrir ævalöngu? Eitthvert fjár- ans kot var það, hvað sem það var nú kennt við. Þessi kot voru í hverri sveit. Það var ekki andrik- inu fyrir að fara í nafnavalinu út um byggðir landsins. Undarlegt, að hann skyfdi fara að hugsa um Rósu eftir öli þessi ár. Hún var nógu skemmtileg stelpuhnyðra, svona fyrst í stað. Ljúf og eftirlát var hún. Það mátti hún eiga. Það var aiitaf eitthvað heijlandi við þessar fersku og safaríku sveita- Haust- nótt stúlkur. En þeim hætti við að vera nokkuð hátíðlegar. Rósa var allt of hátiðleg. Herra minn trúr. Þetta líka bréf, sem hún skrifaði honum, þegar hann var orðinn leiður á henni og farinn að vera með ann- arri. Það var nú meiri samsetning- urinn. Að hann hefði sært hana ólífissári, svipt hana sakleysinu, sem hefði verið hennar dýrmæt- asta eign, og svo framvegis í það óendanlega, alft í sama dúr. Því- líkt og annað eins. Þettá margum- talaða sakleysi var nú svo bezt eign, að nokkur girntist það. Annars var það eins og úreft rnynt, sem búin var að missa allt verðgildi. Hjört- ur hló við. Þær voru ekki svo fáar stúlkurnar, sem máttu vera honum þakkfátar fyrir að hafa losað þær við þá byrði. En Rósa litla átti bágt með að sætta sig við eðlilegan gang lífsins, því að hún hreint og beint ofsótti hann um tíma, enda bifaði hún víst eitthvað á sönsunum, sem eðii- legt var. Hún tók lífið allt of há- tíðlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.