Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 35
Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. En óneitanlega voru þær girni- legri, sem tóku hlutina alvarlega. Þær gáfu meira af sjálfri sér, svo að nautnin varð fullkomnari, en eltirköstin oft fjári óþægileg. Hjörtur hrökk upp úr þessum hugleiðingum við hundgá, og sá hann þá, að hann var kominn heim undir bæinn. Þarna voru heilmikl- ar byggingar, steinsteypt íbúðarhús, ásamt fjósi og hlöðu. Allt var þetta dökkgrátt og fremur skuggalegt í Ijósaskiptunum. Enginn maður var úti staddur og hvergi neina ljóstýru að sjá. Hjörtur fór af baki, en hann hik- aði við að drepa á dyr. Það greip hann einhver kynlegur óhugur og honum var skapi næst að ríða sem skjótast á burtu aftur. Hann hristi þetta þó af sér, eins og hverja aðra Ijarstæðu, og barði þrjú bylmings- högg á hurðina með svipuskaftinu sínu. Það leið góð stund svo, að ekkert hljóð heyrðist. Hann barði aftur, mun rösklegar en áður. Þá var opn- að og öldruð kona kom til dyra. >. Hjörtur heilsaði henni með handa- bandi og sagði til nafns síns. Hun tók kveðju hans fremur fálega og spurði í óeðlilega háum rómi, hvað honum væri á höndum. Hún leit út fyrir að vera heyrnar- dauf, og sjálfsagt hafði nafn hans íarið fram hjá henni. Hjörtur sagði, sem var, að hann væri kominn til þess að biðjast gistingar, og gætti sín að tala bæði hátt og skýrt. — Ekki erum við vön að úthýsa hér í Bakkakoti, sagði konan, en maðurinn hefði óefað getað hitt á einhvern líflegri næturstað. Ég er ein heima og verð það fram eftir kvöldinu. Fólkið er allt 1 smala- mennsku og kindastússi. Þessar fáu hræður, sem um er að ræða. Hjörtur sagði, að sér þætti slæmt að þurfa að gera þetta ónæði. - Það er ekkert, sagði konan, ef maðurinn getur gert sér það að góðu. Það er bezt að spretta af hestun- um og sleppa þeim út á túnið, þangað til piltarnir koma heim og hirða þá. Konan talaði alltaf í háum og kuldalegum rómi, og Hjörtur fann greinilega, að hann var þarna eng- inn aufúsugestur. Hann lét það þó ekki á sig fá, en spretti af hestun- um og sleppti þeim, eins og fyrir hann hafði verið lagt. Konan beið á meðan og fylgdi honum síðan til stofu, sem var til vinstri handar, þegar komiðvarinn úr dyrunum. Þar kveikti hún á litl- um borðlampa, bauð honum síðan sæti og fór leiðar sinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.