Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 37
EIMREIÐIN 25 nein annarleg hljóð. Þeim er líka alls staðar óhætt, sem hafa hreina samvizku. Svo sneri hún sér snögglega við, bauð góða nótt og skellti hurðinni á eftir sér um leið og hún fór út. Hjörtur sat eftir, hálf utan við S1g. Hvað var kerlingin að rugla um annarleg hljóð? Það skyldi þó aldrei vera reimt hérna ofan á allt saman. Vitleysa. Það var sjálfsagt eitthvað fleira bilað í gömlu kon- unni en heyrnin. Hún hafði allt útlit fyrir það. Merkilegt, að nokkr- um skyldi detta í hug að vísa hon- um hingað til gistingar. En það var bezt að koma sér í rúmið og feyna að sofna frá Jressum óhugn- aði. Hann reis á fætur og fór að hátta. Rúmfötin voru köld og stöm, svo að hálfgerðan hroll setti að hon- um, þegar hann kom upp í. Hann skyggndist um eftir blaði eða bók þess að líta í, en sá ekki neitt. Xú- þá var ekki um annað að gera en slökkva ljósið og reyna að sofna. Hann leit á klukkuna. Hún var laú tíu. Jæja, ekki beinlínis hans 'eujulegi háttatími. Hann vafði sænginni utan um s*g Ul þess að reyna að ná úr sér Hrollinum. úá mundi hann eftir, að hann ‘ttti einhverja lögg í vasapela. Hann seildist eftir buxunum sínum, náði ! PeHnn og saup það litla, sem í uonum var. f*að stór-hjálpaði í bili, en var j ° helst til lítið, og hann hefði feg- nu gefið gott merarverð fyrir ^eglidegan yl í skrokkinn. Von- Ragnheiður Jónsdóttir andi gat hann sofnað fljótlega og komizt svo burt héðan undir eins með morgninum. Það var svarta myrkur, þegar liann hafði slökkt ljósið. Hann kreisti aftur augun og seig í eitt- hvert svefnmók, en hrökk fljótlega upp aftur við ámáttlegtýlfur. Hann skyldi þó ekki vera farinn að heyra einhverjar ofheyrnir? Ýlfrið þagn- aði og byrjaði aftur með nokkuð jöfnu millibili. Hann hlustaði á þetta góða stund. Hvað skyldi þetta vera? Það voru auðvitað hundarnir, sem létu svona, þegar þeir komu heim frá smalamennskunni. Nú heyrði hann líka undirgang og mannamál í húsinu. Hann hafði þá sofnað og fólkið komið heim á meðan. Und- arlegt, að það skyldi geta þolað þessi læti í hundunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.