Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 48
EIMREIÐIN 36 „Heldur hvasst, haldið fast, Hrolleif vel skal geyma. Hríðin klár hrellir brár; hérna má þig dreyma." Ætluðu þá í'lutningsmenn áfram að halda og skynda á Skjaldfannar- dal, en Skjaldfönn er bæjarlieiti þar i þeim dal og næsti bær í byggðum Djúps þá komið er af klakanum. En þá brá svo við, þegar þarna var komið, að líkið var orðið svo ógnarþungt, að flutningsmenn þess, sex saman, fengu því engan veginn þokað úr stað með nokkrum ráð- um; voru þó hvorki sparðar fyrir- bænir né fagurgali og líkið góðfús- lega beðið: „að láta ekki svona“, en allt kom fyrir ekki. Flutningsmenn þjörkuðu þar um, hvað gera skyldi, langa lengi. Sumir vildu fara til byggða og sækja kunnáttumann til að tala yfir líkinu, og fá það til að hætta þessum ljóta leik, en aðrir sögðu að Hrolleifur mundi aldrei hætta því sem hann eitt sinn væri byrj- aður á. Urðu þá ágreiningar flutnings- manna miklir, hvaða ráð skyldu upp tekin. Sýndist þar sitt hverj- um og treyndist svo tíminn, unz á skall með öskubyl. Var nú viðhorfið öllu verra en áður. En flutningsmenn hömdu sig þar undir klettaborginni alla nótt- ina, ellegar sátu í fönn sér til skjóls. En nú brá svo við um nóttina, að Hrolleiiur kunni ekki kyrr að liggja og gekk hann aftur. Hann hafði málæði mikið, en ekki skyldu þeir hvað hann skrafaði, og ekki vann hann þeim mein með sinni aftur- giingu. Það þóttust flytjendur þó ráða mega af málæði Hrolleifs og miklu pískri, að „höfnð sitt“ hefði hann Vatnsfjarðarkirkju veitt og gefið; víst væri það „höfuðsamn- ingur“ og soddan samning mætti ekki rjúfa, með því allar hans eig- ur bæru kirkjunni í Vatnsfirði vegna sáluhjálplegra saka og „skuldbindingarskilorða!" — Myrginn næsta var rninna kóf og geifan gengin niður, en þungi Hrolleifs því meiri. Hann var sam- ur við sig og varð honum ekki linikað, Iremur en íyrri daginn. Réttu þá flutningsmenn ráð sín, og sömdu um það sín í millum, að bezt væri að skilja milli bols og höfuðs á líkinu; „fœra Vatnsfjarð- arkirkju höfuðið, en henda búkn- um“. Þeir hugðu það vilja höfuð- skepnanna og máttarvalda þeirra er þeim stjórnuðu, að Hrolleifur mætti ekki yfir „línuna“ fara. En sú réttlina eru landamerki um Hljóðubungú og Hrolleifsborg, er sérskilur sýslur og hreppa, þá er þar að liggja, millum Djúps og Stranda. Flutningsmenn leystu þá höfuðið af líki Hrolleiís, með sjálfskeið- ingum sínum, og færðu Vatnsfjarð- arkirkju, en létu búkinn kyrran við klett þann, er æ síðan upp úr Drangajökli sýnir sig — og hefur nafnið Hrolleifsborg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.