Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 51

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 51
SIGRID UNDSET Eftir SIGRÍÐI TEIORLACIUS. Fyrir röskum áttatíu árum fædd- ist norska skáldkonan Sigrid Und- set og frá andláti hennar eru liðin þrettán ár. Hún er viðurkennd sem emn stórbrotnasti rithöfundur smnar tíðar á Norðurlöndum og eftir hana liggja mörg og rnerk 'erk, bæði skáldsögur og annars konar ritverk. Hún hlaut Nóbels- 'erðlaunin árið 1928. Oft hefur Verið bent á þann aðstöðumun til ntstarfa sem húsfreyja, móðir og etginkona hefur, í samanburði við flesta karlmenn, sem þá iðju stunda. Þrátt fyrir það hefur sum- tttn konum tekizt að afkasta stór- 'irkjum. í þessum þætti hef ég dregið saman nokkrar upplýsingar 11 m ytri aðstæður Sigrid Undset, en hún er meðal þeirra kvenna, sem hæst ber í heimi bókmennta, °g var j^ó starfsaðstaða hennar oft ttkaflega erfið. En ég geri enga til- raun til þess að fjalla um skáldverk hennar, til þess eru þau of víðfeðm °g kunnugleiki minn á þeim einnig alltof lítill. Það jjykir sjálfsagt, að karlmað- l|r, sem stundar ritstörf geti kraf- tzt þess, að þegar hann hverfur inn í vinnustofu sína, þá beygi allir heimilismenn sig fyrir Jjeiiri kröfu, að ekki megi trufla hann. Ef hús- freyja, sem stundar ritstörf, ætlar að gera slíkt hið sama, leiðir Jjað til árekstra. Hún á erfitt með að fá næði, nema bregðast skyldum sín- um við börn og heimili. Sigrid Undset hefur sannað hverju hægt er að afkasta til viðbótar við dag- leg störf sem sýnast hverri konu fullt verkefni. Sjálf sagði hún í bréfi til vinkonu sinnar. „Eg hef aldrei haft trú á Jjessari heilögu eigingirni, hvorki fyrir listamenn né aðra. Einstaklingshyggja, sem krefst sérréttar á annarra kostnað, álít ég að leiði eingöngu til Jjess að gatan verði greiðari fyrir ofbeklis- hneigðina, sem vill undiroka ein- staklingana." Sigrid Undset var fríð kona og sérkennileg, einkum er að sjá að augun hafi verið stór og sviprík. Faðir hennar var málfræðingur og fornleifafræðingur, móðirin var dönsk, gáfuð kona og fjörmikil. Föður sinn missti Sigrid ellefu ára gömid. Þegar hann var orðinn hel- sjúkur lét hann dóttur sína lesa upphátt fyrir sig, meðal annars úr íslendingasögum. En Jjað var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.