Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 53
EIMREIÐIN 41 Belgiu, þaðan lil Englands og ítal- >*i- I Englandi hafði hún næði til »ð lesa og skrifa og naut þess af alhug. Fyrri hluta vetrar 1913, ári chir að þau hjónin fluttu til Róm, fascldist elzti sonur þeirra. Þá reynd- >s> þakíbúðin, sem þau höfðu, síð- »r en svo þægileg. Þar var kalt á 'eturna og heitt á sumrin, heitt 'atn varð hún að bera marga stiga °g barnið þreifst ekki eðlilega. Ekki hætti hún samt alveg ritstörf- Ur». undirbjó m. a. erindi, sem hún ædaði að flytja í Stúdentafélaginu heima. „Nú veit ég um hvað það a að vera,“ skrifaði hún. ,,Um Ijórða boðorðið. Um skyldu for- eldranna að lifa lífi sínu svo að börnin geti heiðrað föður sinn og móður.“ I apríl var drengurinn orðinn svo 'esæll, að Sigrid fór með hann lieim til Noregs. Naumast hefur Ijárhagurinn verið of góður, því hun sat í þriðja flokks vagni alla leiðina með barnið í fanginu. Ifrengurinn hresstist og hún fór að leita að bústað handa þeim og |e>gði síðan tveggja herbergja íbúð 1 utjaðri Oslóborgar. Hún reyndi að eignast húsgögn og sagðist kvíða ‘yrir að eiga í alvöru að gerast húsmóðir. Eiginmaðurinn kom heim, fékk sér vinnustofu í borg- lrjn>. hún annaðist barn og bú og 'mir hennar fóru að spyrja hvort hún ætlaði ekki að fara að skrifa a ný. Um jólin fylltist litla húsið ai gestum, þeirra á meðal tvær hætur Svarstad frá fyrra hjóna- handi. Hún fór að velta fyrir sér hvort henni væri ekki skylt að taka Sigrid Undset til sín öll þrjú börn hans. Hún fékk stúlku sér til aðstoðar, og sum- arið 1914 skrifar hún stóra skáld- sögu, „Vorið“. Vinkona hennar sagði, að heim- ilið hefði verið vinalegt og húsbún- aður traustur, en einfaldur. „Þegar hún sat við hvítdúkað borðið í stofunni með bjálkaveggjunum og veitti okkur gestunum mat og drykk — bein í baki með þungan, gljáandi fléttuhnút í hnakkanum og stilltar hreyfingar, þá var yfir henni slík ró og virðuleiki, að hún minnti mig á hinar stórbrotnu hús- freyjur horfinna alda, þó erfitt væri að samrýma þessa ró því ann- ríki, sem ég vissi hún stóð í.“ Sumarið 1915 skrifaði hún enn stóra bók, en var þá svo þreytt, að hún sagði taugar sínar vera eins og fúinn saumþráð hvert kvöld. Þá var hún vanfær að öðru barni sínu. Sonurinn Anders hafði verið hjá ömmu sinni um tíma og ærðist nú, ef hann sá af móður sinni nokkra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.