Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 57
EIMREIÐIN 45 rithöfundasjóð, en meirihlutann lagði hún í sjóð til að aðstoða for- elclra vangefinna barna, sem ann- ast börn sín heima. Af eigin reynslu taldi hún æskilegt, að slík börn gætn verið hjá mæðrum sínum, en sá sjúkdómur birtist í mörgum nryndum og á misháu stigi. Dóttir Sigrid Undset var róleg, glöð og lalleg stúlka, þótt sjá mætti vott veikindanna í útliti hennar. Móð- nrinni tókst að veita henni þá um- ðnnun, ýmist sjálf eða með aðstoð i'áðskonu sinnar, að telpan átti ró- lega og góða ævi. Bræðurnir voru henni einnig mjög góðir, enda sá nróðir þeirra um, að veikindi s>sturinnar vörpuðu aldrei skugga á þeirra líf. Vinkona hennar, Nini Roll Anker, segir, að eitt tákn þess hve mikil kona Sigrid Hndset hafi verið, sé það, að þrátt lyrir hve margt þeim hafi borið á ntilli skoðanalega, liafi það aldrei sk>'ggt á vináttu þeirra. Þær hafi þroskazt til andstæðra skoðana með aidrinum. Sigrid hafi oft verið ströng í ritum sínum og ræðu, en niestar kröfur hafi hún gert til sjálfrar sín. Hún hafi ekki verið nnlcl í dómum um þá, sem höfðu þrek og gáfur, en þeim veiku, fá- ' ísu og fátæku hafi hún verið mild- 111 sjálf. • °s árin líða og skáldkonan sencl- 11 Irá sér hvert ritverkið eftir ann- a®- Nú fer nazisminn að láta á sár kræla og Sigrid Undset ræðst 8egn honum með sínum þróttmikla Penna. Bækur hennar voru mikið t'snar í Þýzkalandi og leið ekki á löngu þar til þær voru bannaðar. Þann sjötta apríl 1940, þremur tlög- um áður en Þjóðverjar gerðu inn- rásina í Noreg, fltittí Sigricl Undset erincli í Stúdentafélaginu í Osl<) og lagði út af orðum biblíunnar, að óttast ekki þá, sem líkamann deyða. Að morgni innrásardagsins fór hún heim til Lillehammer. Þar voru þá þrjú finnsk börn í fóstri hjá henni. Syni sína, Antlers og Hans sá hún aðeins sem snöggvast, áður en þeir fóru í herinn, og þann eldri sá hún ekki framar. Hann féll 20 apríl. Norsk yfirvöld skip- uðu Sigrid Undset að flýja, þegar Þjóðverjar náiguðust Lillehammer, menn óttuðust, að reynt yrði að neyða hana tii að vitna í útvarp um hve vel Þjóðverjar kæmu fram við Norðmenn. Hún fylgdist með nokkrum vinum sínum og fleiri flóttamönnum, sem ætluðn að kom- ast með báti til norður Noregs, en urðu að snúa við og fara gangandi yfir fjöllin frá Rana til Svíþjóðar — Þangað komst Hans sonur ltenn- ar síðar og um mitt sumar fóru þau til Bandaríkjanna. Þar skrifaði skáldkonan greinar og talaði í út- varp. M. a. ritaði hún bókina Ham- ingjuár í Noregi, hún endursagði Flóamannasögu og ritaði margt um víkingaöldina, — ekki til að dást að hetjudáðum víkinganna, heltlur til að skýra ættartengslin og ættar- skyldurnar og uppbyggingu þjóð- lelags jreirra tima, og í erindi, sem hún flutti fyrir samtök pólskra lrá- skólamanna, dró hún m. a. sérstak- lega fram barnalýsingar í Islend- ingasögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.