Eimreiðin - 01.01.1963, Page 63
EIMREIÐIN
51
-HV£R^JíCr VERJA MENN fJÁPMUNUtl SÍNUM ?
§eti iremu>' en ella notið gæða lífs-
ns’ andlegra og efnislegra.
einhver skyldi vera of and-
.C^a smnaður til þess að geta fall-
|zt á, að svona sjálfsagt sé að kenna
?ePPilega meðferð peninga, þá má
enc a á, að því betur sem tekst í
feSSU e^nt, þeim mun minna fer
',r*r Pinni fjárhagslegu hlið í lífi
ar yfirleitt, — þeim mun meir
er helga líf sitt öðrum efn-
ln> sem kannski hafa í raun og
eru meira gildi, en við hljótum
>ns vegar að fara á mis við að
meira eða minna leyti, ef hinar
fjárhagslegu lágmarksþarfir verða
ekki uppfylltar.
En hér er ekki aðeins um að
ræða meðferð peninga. Málið er
miklu víðtækara, og peningar og
notkun þeirra er aðeins eitt atriði
af mörgum. En í stuttri grein er
ekki hægt að drepa á nema fátt
eitt. Og verður þó að þjappa efn-
inu saman og sleppa rökstuðningi
að mestu, í þeirri von, að lesendur
finni sjálfir rökin, ef ekki þegar í
stað, þá eftir nánari athugun eða