Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 64
52 EIMREIÐIN rökræður við aðra. Ennfremur leyíi ég mér að skírskota til lítillar bókar, sem Seðlabankinn hefur gef- ið út undir nafninu Börn og pen- ingnr, en hún tekur þettamálefni til miklu rækilegri meðferðar en unnt er að gera á þessum vettvangi. Já, vandamálið er íjölþætt, og hér verður þann kostinn að taka að ræða aðeins einn þátt Jress, og fyrir valinu verður nú þessi, — pen- ingar. Hér verður þá í fyrsta lagi slegið föstu, að hinurn fullorðnu beri skylda til að leiðbeina börnum um þýðingn peninga og meðíerð þeirra, og ein af aðferðunum til þess er sú, að börnin eignist sjúlf peninga til frjálsrar ráðstöfunar, æfingapeninga eða námsaura, sem algengasL er að kalla vasapeninga. Erfitt er hins vegar að segja til um, hversu xnig þau ættu að eign- ast fyrstu aurana, hversu mikið fé og á hvaða hátt. í fyrstu ættu þau að fá lítið, en meira með vaxandi aldri. Um upphæð þessa fjár, vasa- peninganna, ef við viljum kalla þá svo, er það annars að segja — og Jjað er annað atriðið, sem hér er slegið föstu — að fjárráð barna og unglinga eiga að vera í sem rnestu samrœmi við fjárráð félaga þeirra. Þetta er út af fyrir sig hreint ekki svo lítið vandamál. Það verð- ur ekki leyst nema með samvinnu heimilanna. Skólinn á að geta ver- ið hjálplegur, alveg sérstaklega æltu foreldrafélög, þar sem þau eru starfandi í sambandi við skóla, að \ era kjörinn vettvangur lil að leita lausnar á þessum vanda. Sum börn og unglingar njóta þeirrar aðstöðu að vera lengri eða skemmri tíma í atvinnu og fá hátt kaup, en öiinur, e. t. v. engu síður frá hinum fá- tækari heimilum, eiga aldrei slíku að fagna. Það er reyndar fullkomið vafamál, hversu heppilegt það er börnum að fá hátt kaup, jjað getur reynzt jjeim bjarnargreiði, en stað- reyndum verður að taka. Kennari sagði mér svo frá, að foreldrar ein- hverra nemenda hans hefðu kvart- að yfir Jjví, að sum skólabarnanna virtust hafa allt of mikla peninga í höndum. Kennarinn rannsakaði málið. Foreldrar Jjessara ríku barna urðu mjög undrandi: Þetta hlaut að vera misskilningur, var svar Jjeirra, „börnin okkar fá yfirleitt aldrei peninga, nerna Jjað sem Jjau vinna sér inn“. En — Jjað kom í ljós, að Jjessi börn nutu sérstakrar aðstöðu og unnu sér inn stórfé, miðað við aldur Jjeirra. Hér virðist algert hugsunarleysi hafa ráðið hús- um, skilningsleysi, sem tekur jafnt til eigin barna sem félaga Jjeirra. En munu ekki margir foreldrar kinoka sér við að bera frani slíka kvörtun, sem hér var gert, Jjegar leitað var til kennarans? Við Jjá vil ég segja: Verið pess fullviss, að þessi kvörlun var fyllilega réttmœt. Ekki aðeins vegna barnanna, sent höfðu ekki komizt í vel launaða vinnu, heldtir einnig vegna hinna, Jjví að Jjeim er ekki hollt að hafa miklu meira fé en þorri félaganna. Og hér komum við að hinu Jjriðja meginatriði: Unglingur, sem vinnur fyrir kaupi, á að borga hluta af Jjví til þarfa heimilisins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.