Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 69
Agúst Strindberg
°g
N. G. Tsérniséfskí
Eftir
Arnór Hannibalsson.
A- M. Gorkí segir í eftirmælum
Ágúst Strindberg, birtum í
I °kkhólmsblaðinu „Dagens Ny-
leter 1912: „Ágúst Strindberg var
S‘\ maður, sem mér var nánastur í
“kmenntum Evrópu, hann var rit-
töfundur, sem hvað mest orkaði á
hu8 minn og hjarta“]).
ötrindberg var óumdeilanlega
meðal mestu rithöfunda síns tíma.
erk hans bera vott um óslökkv-
í*n<h sannleiksþorsta hans og rétt-
t^tiskennd. í þau lagði liann alla
Sln,a krafta, allt sitt líf.
Aður en Strindberg gerðist rit-
' undur vann hann hin fjölbreyti-
egl,stu störf. Hann var blaðamað-
IV. ^ikari, ritstjóri, bókavörður,
p menntagagnrýnandi o. fl.
,aRnrýnin afstaða hans til ríkj-
‘m<li valdskipulags kom þegar fram
1 >'rsru bókum hans (Máster Olof,
87e. Röda rummet, 1879).
1) M. Gorkí, Matéríali í ísslédovan-
1Ja’ L- 1934, str. 89.
Parísarkommúnan hafði rnikil
áhrif á Strindberg strax í æsku. í
sænskum blöðum áttu sér stað
hörkulegar deilur um þennan höf-
tiðviðburð aldarinnar. Eitt þeirra
láu blaða, sem tóku málstað komm-
únunnar, var „Dagens Nyheter“.
Það blað lýsti yfir þann 24. maí
1871: „Við stöndum á þröskuldi
nýs tímabils í sögunni"1) Að tveim
árum liðnum (1873) tók Strind-
berg upp samvinnu við þetta blað.
Hann hafði þá nýlokið við leik-
ritið „Máster Olof' (sem einnig er
til í söguformi). Um það sagði
Strindberg, að |tað ætti að vera
gamanleikur í fimm þáttum „leik-
rit um kommúnaradana, hetja þess
söguleg“2). Strindberg var þá mjög
hlynntur Parísarkommúnunni og
1) Sjá: Allan Hagsten. „Den unge
Strindberg", Lund, 1951, s. 405.
2) Á. Strindberg, Brev, I. Sth. 1948,
s. 356. Sjá og: „Den unge Strindberg",
II. 164.