Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 70
58 EIMREIÐIN hói' að „leita orsakanna til hinnar almennu óánægju, óánægju alls mannkynsins"1). Þegar á unga aldri hafði Strind- berg vakandi áhuga fyrir jijóðfé- lagsvandamálum. Rannsóknir hans á þjóðfélagsaðstæðum í Svíþjóð leiddu huga hans að sömu vanda- málum erlendis. Hann hafði sam- úð með andstæðingum keisara- stjórnarinnar í Rússlandi. Nokkr- um mánuðum eftir að samsæris- menn réðu Alexander keisara II. af dögum (13. marz 1881) skrifaði Strindberg: „Níhilistar eru mínir menn! Ég vildi gjarnan fá tækifæri til að tala við þá!“2). Þessi ár voru tímabil mikilla breytinga í lífi Evrópuþjóða. Nýj- ar kenningar, nýjar hugmyndir komu fram í vísindum og stjórn- málum, nýjar hreyfingar og samtök komust á stofn. Á árunum eftir 1880 byrjar Palm starfsemi til und- irbúnings að stofnun verkalýðs- hreyfingar í Svíjrjóð, en áhrif frá lionum virðast ekki hafa náð til Strindbergs. Ekki skorti samt eld- móðinn og andstöðu við afturhald- ið í ritum Strindbergs frá þessum árum. Nokkur þeirra (t. d. „Hin sænska þjóð“, „Hið nýja ríkisvakl“) urðu tilefni heiftarlegra ofsókna á hendur honum. Af þeim sökum neyddist hann til þess að flýja land. Hann settist þá að í Svisslandi og bjó þar og í Frakklandi til ársins 1887. Síðan bjó hann í Danmörku 1) Á. Strindberg, Samlade skriíter, Sth. 1912, I., 209. Hagsten, I., 407. 2) Á. Strindberg, Brev, II, s. 267. tvö ár og sneri aftur heim til Sví- Jtjóðar árið 1889. Þjóðfélagsmál voru enn sem fyrr ofarlega á blaði hjá Strindberg. Einn Jieirra höfunda, sem hann hafði mestar mætur á, var Jean Jaques Rousseau. Strindberg segir í brél’i til Kiellands 1880, að hann sé „Jean-Jaques-isti í alvöru"1). Báðir áttu Jjað sameiginlegt að lial'a óbeit á öllu ríkisvakli, á eign- arrétti og skiptingu Jrjóðfélagsins eftir eign. Árið 1881 birti Strindberg verk, er hann nefndi „Om det almánna misnöjet“. Þar gagnrýnir hann menningu yfirstéttarinnar og sér fyrir sér [jjóðfélag, sem hinar óæðri stéttir byggja í andstöðu við skrif- finnskuna. Jafnréttisvandamál kvenna voru Slrindberg æ ofarlega í huga. Smárn saman komst hann að Jjeirri niðurstöðu, að yfirstéttin muni ekki veita konum jafnrétti. Árið 1883 tók hann Jressum málum nýtt tak. Hann las Jjá bók Quidings, „Slutliqvid med Sveriges lag“, og fann Strindberg þar margar hug- myndir, sem féllu saman við hans eigin (einkum í „Om det almánna misnijjet“). Varð Jretta enn til að beina athygli hans að sósíalisma. Það var fyrst og fremst réttlætis- kennd Strindbergs, sem hneigði hann til stuðnings við hugmyndir sósíalisma. Hann gerði sér Jtað ljóst eftir Parísarkommúnuna, að sósíalismi miðar að Jrví að bylta 1) Sjá: Martin Lamm: August Strindberg, I, 167.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.