Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 82
Fyrsta skuröaðgerÖ Guðmundar Hannessonar prófessors Eftir GUÐMUND JÓNSSON, Blönduósi Af öllum þeim mönnum sem ég hef kynnzt um ævina, bæði heima og erlendis, er varla nokkur þeirra sem hefur orðið mér eins minnis- stæður og Guðmundur Hannesson prófessor og svo hefur sennilega fleirum farið og það þó þeir hafi komizt í kynni við fleiri og meiri rnenn en ég. Guðmundur Hannesson var fæddur 9. september 1866 á Guð- laugsstöðum í Blöndudal í Austur- Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Hannes bóndi þar og kona lians Halldóra Pálsdóttir bónda á Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd. Hannes var sonnr Guðmundar Arnljótssonar bónda og alþingis- manns á Guðlaugsstöðum sem var einn af ágætismönnum húnvetnskr- ar bændastéttar á síðustu öld og forustumaður um ýmis búnaðar- og menningarmál. T. d. átti hann fyrstur manna hugmyndina að stofnuð yrðu búnaðarfélög og var einn af stofnendum fyrsta búnaðar- félags landsins. Nokkrum árum eftir að Guðmund- ur Hannesson fæddist, fluttu for- eldrar hans að Eiðstöðum í sömu sveit og þar ólst Guðmundur upp. Á þessurn árum voruþrírlitlirGuð- mundar, sem allir voru bændasynir, að alast upp í Austur-Húnavatns- sýslu. Guðmundur Magnússon að Holti á Ásum. Guðmundur Björns- son að Marðarnúpi í Vatnsdal og Guðmundur Hannesson að Eið- stöðum í Blöndudal. Allir voru þeir svo að segja jafngamlir, fæddir 1863, 1864 og 1866. Allir urðu þeir læknar og allir forustumenn í heil- brigðismálum þjóðar sinnar hver á sínu sviði. Allir voru þeir afreks- menn sem mörkuðu stærri spor í heilbrigðismálum Jtjóðarinnar en Hestir aðrir hafa gert fyrr eða síðar. Það er mjög merkilegt, að þessir þrír jafnaldrar á þeim miklu harð- indatímum, sem Jrá voru hér á landi og næstum Jjví engir pening- ar í umferð, skyldu geta lokið námi í læknisfræði við háskólann í Kaup- mannahöfn. Vitað er, að Guð- mundur Hannesson átti að verða bóndi. Faðir hans var mikill bóndi og vildi að elzti sonur hans yrði bóndi og tæki við jörðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.