Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 84
72 EIMREIÐIN haustið. En ekki var hann búinn að vera lengi heirna í föðurhúsum, þegar virðulegan gest bar að garði, séra Jón Magnússon á Mælifelli í Skagafirði, einn af gáfu- og ágætis- mönnum prestastéttarinnar. Erincli hans var að leita til Guðmundar sem læknis, þó fjarri væri því að hann hefði lokið námi í læknis- fræði. Kom þetta bæði Guðmundi og foreklrum hans á óvart, en hvort um það hefur verið rætt mikið eða lítið, fór Guðmundur með séra Jóni norður í Skagafjörð og bjarg- aði þar mannslífi með verkfærum, sem ég með allri virðingu fyrir hin- um ágætu og vel menntuðu ís- lenzku læknum nútímans, efast um, að margir þeirra treystu sér til að nota til að gera með Jteim sams- konar skurðaðgerð, sem Guðmund- ur Hannesson gerði til Jjess að bjarga mannslífi, Jjegar hann var heirna á Eiðstöðum í sumaríríi á námsárum sínum. Þegar séra Jón Magnússon var prestur á Mælifelli bjuggu foreldr- ar minir á einni af jörðum presta- kallsins, Stapa í Tungusveit, en þau voru Jón Þorvaldsson, er þar var fæddur og uppalinn og seinni kona hans, Guðrún Jóhannsdóttir, sem talin var laundóttir séra Björns Þorlákssonar á Höskuldsstöðum. Stuttu eftir að foreldrar mínir giftust fékk faðir minn fótarmein, sem fór versnandi en ekki batn- andi, Jró hann leitaði ráða hjá fleiri en einum skottulækni eins og Jjá var siður að gera, Jregar sýnilegt var orðið að fólk, sem var veikt, mundi ekki batna af sjálfu sér. Faðir minn leitaði líka árangurs- laust til Arna Jónssonar á Glæsibæ, sem var fyrsti héraðslæknir í ní- unda læknishéraði Skagafjarðar- sýslu, þá orðinn nokkuð við aldur og hafði aldrei verið í miklu áliti hjá Skagfirðingum. Eftir þeirn upp- lýsingum að dæma, sem ég hef fengið um Arna lækni í Glæsibæ, hefur hann verið góðnr meðala- læknir, en ekki mikill skurðlæknir og er alls ekki rétt að áfella hann fyrir Jrað, eins og vitað er að Skag- firðingar gerðu, Jjví hann var einn af fyrstu nemendum Læknaskólans, en Jjar hefur kennsla í handlækn- ingum Jjá verið mjög ófullkomin sökum Jress, að aðstæður hafa verið slæmar til að kenna Jjær. Það liðu nokkrir mánuðir frá Jjví að faðir minn fékk fótarmein- ið, Jjangað til það var orðið svo slæmt, að hann varð að leggjast í rúmið, en ekki hafði hann verið lengi rúmfastur, Jjegar öllum sem til Jjekktu var orðið ljóst, að hann myndi ekki komast á fætur aftur. Presturinn á Mælifelli kom öðru hvoru að Stapa til Jjess að vita, hvernig sjúklingnum liði. Svo kom sá dagur, Jjegar séra Jón kom í heimsókn og sagði við föður minn strax Jjegar hann var búinn að lieilsa honum: „Ég er nýbúinn að frétta það, að sonur Hannesar á Eiðstöðum, sem er að læra læknisfræði í Kaup- mannahöfn, sé kominn heim og muni verða heima í sumar. Ég ætla að skreppa vestur til þess að sækja piltinn og láta hann skoða á yður fótinn, Jón minn. Hann er útaf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.