Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 91
EIMREIÐIN 79 km fyrir sunnan Goðheima. Hin 'olduga miðsúla var brotin til þess (|ð rýma fyrir kirkjustólnum. Um- kverfis súluna, fyrir neðan hvelf- lnguna, eru gotnesk veggmálverk ^iblíumynda. I fordyri kirkjunnar eru rúnasteinar, og má auðveldlega lesa áletrun þeirra. Sjö voldugar stdur styðja að utan hringturninn, sem gerður er úr ferhyrndum gran- usteinum, en turninn hefur því utiður verið kalkaður með skj anna- níiu kalki, enda þótt áhrifin refðu orðið miklu meiri, ef turn- j,U|m hefði, eins og kórnum, verið 1 ut við hvers konar kalkmálun. Frá Rönne, höfuðborg Borgund- juhólms, er skammt til allra þessara ori'u kirkna. Til Riinne koma all- u sem leggja leið sína sjóleiðis til orgundarhólms. Flugvöllurinn er eninig skammt frá Rönne. Borgin 'arð fyrir allmiklum skemmdum . 'r>> þegar sovézkar flugvélar 'orpuðu á hana sprengjum, en nú j.ru styrjaldarsárin gróin aftur. Frá vonne liggja strætisvagnaleiðir til a staðanna, einkum á norður- ■ trönd eyjarinnar. í Sandvig, All- nRe, Sandkaas, Tejn, Goðheim- lrn og fleiri stöðum, eru ágæt gisti- og veitingahús rétt hjá baðströnd- inni milli rauðleitra granítklappa. Fólk skoðar helgidómana og bautasteinana, og við Christiansö og á norðurströndinni búa og mála margir listamenn, danskir og er- lendir. Ég kynntist Olaf Rude á einni af ferðum mínum til Sand- kaas, en sjálfur hafði ég búið í bláa sumarbústaðnum hjá ekkju dr. Gilberts Jespersens læknis, en það var löngu áður en hinn hræðilegi hernaður hófst, sem gerði Dani og Þjóðverja, um stundarsakir að minnsta kosti, að féndum gegn vilja þeirra sjálfra. — Ernst Köie, sem fyrir fáum árum lézt 88 ára gamall, hefur látið eftir sig fjölda raderinga, sem sýna, að hann var iyrikkerinn meðal hinna mörgu listamanna Borgundarhólms. Hann var á sínum tíma vel kunnugur J. Willumsen. Sonur hans, Henning Köie, hefur tekið upp list föður síns. Hin grafísku verk Ernst Kiiie, meðal annars hinar fíngerðu rad- eringar af blómum, berjum, rósa- runnum, bjarkarhríslum, rennileg- um eins og ungmeyjar, svo og stíl- lireinar mannamyndir, eru meðal þess bezta, sem listamenn hafa skapað á Borgundarhólmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.