Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 92

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 92
Eftir Loft Guðmundsson. Svo hittist á, að í þann mund, sem ég er að hreinrita þetta sund- urlausa spjall miu um leikhúslífið í höfuðborginni það sem af er vetri, heyri ég frá því sagt í útvarp- inu, að leikrit eftir hinn kunna, írska höfund og drykkjusvola, Brendan Behan, verði væntanlega sýnt í Þjóðleikhúsinu á hausti kom- anda en Jónas Arnason hafi ann- ast þýðinguna. Hvað sem allir lræðimenn segja um þessi mál — og að dómi okkar Benedikts frá Hof- teigi, eiga þeir til að segja nokkuð sitt á hvað — erum við náskyldari írum en nokkurri nágrannaþjóð annarri, sem meðai annars kemur fram í skáldskaparástríðu og áfeng- isþorsta beggja, og þar sem Bren- dan Behan virðist sameina þessi sérkenni ekki síður en Sigurður heitinn Breiðfjörð, svo ekki séu nefnd nærtækari dæmi, ætti hann að verða okkur, frændum sínum, aufúsugestur — að minnsta kosti á meðan hann kemur ekki kolfull- ur í eigin persónu. Og öruggt má telja að Jónas Árnason leysi hlut- \ erk sitt af hendi með mikilli prýði, því að fáir af okkar yngri rithöf- undum sverja sig eins greinilega í keltnesku ættina og hann hvað snertir þennan ijóðræna og kými- lega stíl, sem hlotið hefur á ensku heitið „irish twilight" — og verðui' varla þýtt á íslenzku, svo að mein- ingin náist. En nú mun til Jiess ætlast, að ég ræði hér um leikrit þau sem J^egar liafa verið sett hér á svið, en ekki Jjau, sem til stendur að sýna — eða Jtau, sem ekki hafa verið sýnd og alls ekki virðist standa lil að sýna á næstunni, sem er þó svo merki- legt atriði, að ég hlýt að koma að Jíví síðar. Ekki lrirði ég að lelja upp öll Jiau leikrit, sem flutt hafa verið hér Jrað sem af er vetri, hef ekki einu sinni séð Jjau öll. Jökull Jakobsson gerist nú at- hafnamikill sem leikritaskáld, og nýjasta leikrit hans, „Hart í bak“, sem Leikféfag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu við mjög góða dóma, ber Jrví vitni að honum fer stöðugt fram. Enn sem komið ei' heldur hann skáldfáki sínum á til- tiiltdega óvíxluðu og notalegu tölti í ruddri götu, en margt bendir til að þá verði sjón að sjá, Jregar hanO gerist leiður á töltinu, slær undit báða nára gefur skáldfákinum latis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.