Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 107
BÆ,KU R OG RIT
sei&cL EimreiSmni
AÐ DUGA EÐA DREPAST, saga
Björns Eiríkssonar skipstjóra og bif-
reiðastjóra; Guðmundur G. Hagalin
skráði eftir handriti hans, munn-
legri frásögn og fleiri heimildum.
Bókin er 302 bls. Útgefandi Skugg-
sjá.
'SLENZKAR LJÓSMÆÐUR, I. bindi,
•cviþaettir og endurminningar 26
'jósmæðra. Séra Sveinn Vikingur bjó
t'l prentunar. Bókin er 271 bls. Út-
gefandi Kvöldvökuútgáfan.
'K HVERFANDA HVELI, ljóð á
jtremur tungumálum, eftir Helga
i'allýsson. Bókin er gefin út í til-
efni 85 ára afmælis hiifundarins;
hún er 86 bls. Útgefandi er Helga-
fell.
HlN HVÍTU SEGL, æviminningar
Andrésar Péturssonar Matthíasson-
‘,r, eftir Jóiiannes Helga með mynd-
skreytingum eftir Jón Engilberts.
Bókin er 157 bls. í 'stóru broti. Út-
gefandi Setberg.
SlUND OG STAÐIR, ljóð, eftir
Hannes Pétursson. Ljóðin skiptast í
fimm flokka: Raddir á daghvörfum,
Hinar tvær áttir, Stund einskis,
slUnd alls, Staðir og Sonnettur. Bók-
>n er 7fi |,is. Útgefandi Helgafell.
VOR ÚR VETRI, ljóðaflokkur eftir
Matthías Johannessen, með teikn-
ingunt eftir Gunnlaug Scheving.
Bókin er 61 bls. Útgefandi Helgafell.
HUGLEIÐINGAR OG VIÐTÖL, eft-
ir Matthias Johannessen. í bókinni,
sem er 263 bls., eru 13 ritgerðir og
greinar. Útgefandi er Helgafell.
DÝRT SPAUG, heimslystavísur og
hermiljóð, eftir Guðmund. Sigurðs-
son. í bókinni eru 27 ljóð auk for-
spjalls; hún er 96 bls. Útgefandi
Helgafell.
UM VEGU VÍÐA, ljóð eftir Gisla
Halldórsson. í bókinni, sem er 63
bls. er 35 kvæði. Útgefandi er Hlað-
búð.
RÚSTIR, ljóð eftir Kristjdn Árnason,
43 bls. Útgefandi Helgafell.
MORGUNREGN, ljóð eftir Þórunni
Magneu, 43 bls. Útgefandi Helga-
fell.
BÚNAÐARSKÝRSLUR árin 1958-
60, gefnar út af Hagstofu íslands,
75 bls. og 88 bls. töflur.
MORGUNN, júlí-des. 1962, tímarit
um sálarrannsóknir, dulræn efni og
andleg mál. Ritstjóri séra Jón Auð-
uns.