Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 108

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 108
Tíl kanipenda Eímreíðarínnar Eins og boðað var i siðasta liejti Eimreiðarinnar, verður ekki hjá þvi kom- izt lengur að hœkka verð ritsins frá og með þessum árgangi, sem nú liefst■ Þrátt fyrir sivaxandi útgáfukostnað siðustu áirin hefur verð Eimreiðarinnar verið óbreytt, meðan öll önnur blöð og timarit landsins hafa smáheekkað i verði og þannig fylgt dýrtiðinni eftir jafnóðum og hún hefur vaxið. A það má benda sem darni, að á þeim tima, sem verð Eimreiðarinnar hefur ver- ið óbreytt, hafa dagblöð hækkað um 30 krónur á mánuði, eða úr 35 krónum í 65 krónur. A siðustu þremur árum hefur setning, þrentun og hefting Eimreiðarinnar hakkað um rúm 60 þrósent; sömuleiðis hefur paþþírinn i ritið hcekkað stór- lega i verði, og ennfremur myndamót, þóstburðargjöld, ritlaun og annað í sambandi við útgáfuna. Allir munu þvi geta sltilið, að eklti verði umflúið lengur að hcekka verð ritsins, og hefur það vissulega verið dregið i lengstu lög■ Samkvcemt kostnaðarácetlun, sem gerð liefur verið um útgáfu Eimreiðarinnar, hefur áskriftarverð árgangsins verið áhveðið 150 krónur innanlands og 170 krónur erlendis, en lausasöluverð hvers heftis 60 krónur. Vcentum vér að kauþendur Eimreiðarinnar sýni skilning á þessari illu nauðsyn. Helzt hefðurn vér kosið að geta liaft verð Eimreiðarinnar óbreytt áfrarn, og það er oss vissulega ekki sársaukalaust, að þurfa að iþyngja þeim, sem sýnt hafa ritinu trúnað og hollustu svo árum skiptir. En vér treystum jmi hins vegar, að lesenclur meti Eimreiðina það mikils, að þeir séu fúsir að laka á sig nokkra verðhcekkun til þess að tryggja áframhahlandi útkomu hennar. Sérhver kaupandi Eimreiðarinnar er með vissurn hceiti liftrygging rits- ins, en það eru hinir föstu áskrifendur sem lengst og bezt hafa stuðlað að viðgangi hennar. Þeim á Eimreiðin þvi mest að þakka. A ncesla ári fyllir Eimreiðin sjötíu ár og er þar með orðin eitt elzta bólt- menntatimarit, sem komið hefur út samfellt svo langan tima. Það er áreiðan- lega von og metnaðarmál megin þorra kauþenda Eimreiðarinnar, að hún geti haldið áfram stöðugri útkomu og þurfi ekki að slaka á um vandað efni og frágang, svo að hún megi áfram gegna forystuhlutverki meðal islenzkra tima- rita og halda sessi sinum sem eitt elzta og merkasta bókmenntatimarit á Norð- urlöndum. Jafnframt því, sem Eimreiðin heitir á stuðning og trúnað eldri kaupenda sinna, leitar hún nú á ný mið og ccskir nýrra lesenda og fleiri kaupenda, sem lelja það ekki eftir sér, að leggja af mörkum 150 hrónur á ári til viðhalds og eflingar þessu gamla og merka timariti, sem geymir skáldskap og ritgerðir utn ýmis efni, eftir fremstu rithöfunda og menntamenn þjóðarinnar frá j>vi fyrir aldamót og fram á þennan dag. INGÓLFUR KRISTJÁNSSON.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.