Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 17

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 17
EIMREIÐIN 105 nietið verk þeirra að makleikum, en fyrir henni skipa þau hliðstæð- an sess og til dæmis ljóð J(ínasar Hallgrímssonar eða skáldsögur Jóns Thoroddsens. Þau eru sprottin upp úr umhverfi og andrúms- lofti, sem hún þekkir að vísu allvel til, — en eingöngu af annarra frásögnum. Þetta á jafnt við um þau verk þessara skálda, sem eru fram komin á síðustu árum, eða á þeim tímum, sem hún þekkir persónulega til, því að öll þeirra verk hljóta stöðugt að vera liðir í aíramhaldandi skáldþróun og ekki verða skilin til fullnustu nema lneð hliðsjón af eldri þróun. Og heil kynslóð getur ekki eignað Ser neitt skáld, tekið það upp á arma sér og verið stolt af því, ef það hefur verið búið að mótast að mestu eða öllu leyti sem skáld a þeim tírna, þegar þessi kynslóð sá fyrst dagsins ljós. Það kemur aldrei til álita að ætla yngri kynslóðinni í landinu að eigna sér n°kkurt skáld sem sitt eigið, ef það hefur ekki mótazt af sama upp- rnna, sömu viðhorfum og sömu lífsstefnu sem hún sjálf, og ef það Vrkir ekki þannig, að það snerti einhverja strengi, sem séu sérstak- le§a viðkvæmir í hjörtum þessarar sömu kynslóðar, með öðrum °rðum, ef það er ekki markað af sömu lífsstefnu og þeirri, sem ríkir henni. Það ætti því að vera Ijóst, að skáld þau, sem í dag ber einna ^sst á bókmenntahimni þjóðarinnar, eru öll fyrst og fremst skáld eldri kynslóðarinnar. En að því fram fengnu liggur beinast við sPurningin um skáld yngri kynslóðarinnar. Á yngri kynslóðin í 1‘Uidinu nokkur skáld, sem þess megi vænta, að geti tekið við af Ááldum eldri kynslóðarinnar og borið hróður íslenzkra bókmennta afram til nýrrar viðurkenningar undir merkjum sínum? Áður en hafið er að fjalla urn bókmenntir yngri kynslóðarinnar, eða yngri skáldanna, er rétt að aðgreina þær í tvo hópa fyrir hag- ^r^mni sakir, það er að taka ljóðagerðina sér og ritun smásagna °§ skáldsagna sér. Um ljóðagerðina er það að segja, að þar virðist ástandið alls ekki Sefa seni verstar vonir. Að vísu er íslenzk ljóðagerð enn ekki búin að jafna sig að fullu eftir hina geysimiklu formbyltingu, sem átt l'efur sér stað innan hennar síðustu áratugina, en samt sem áður l)eudir ekkert til þess, að áður en langt um líður geti ekki farið 0 stíga fram á sjónarsviðið menn úr hópi ungu skáldanna, sem 'neð tímanum geti komizt það langt, að hægt verði að telja þá til l'öfuðskálda þjóðarinnar. íslenzk ljóðagerð tuttugustu aldar er að m°rgu leyti enn í mótun, en þar sem íslenzk ljóðhefð hefur nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.