Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 21

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 21
EIMREIÐIN 109 Satna tíma verður að telja, að ljóðagerðin sé að byrja að sýna þess merki, að hún sé aftur farin að lyfta sér upp til nýs þroska. Sitthvað virðist mér og benda í þá átt, að þessa sömu þróun megi lekja að meira eða minna leyti allt aftur til upphafs íslenzkra bók- 'tiennta. Að minnsta kosti munu Eddukvæðin vera eldri en sög- Ulnar, en þar kann þó upphaf ritaldar að vera áhrifavaldur. Sömu- 'eiðis þykist ég liafa rekizt á dærni, sem bendi í sömu átt, í trúar- eSum bókmenntum íslendinga á 16. og 17. öld og víðar. Hins 'egar brestur mig jöfnum höndunr yfirlitsgóða þekkingu og heild- arsýn yfir íslenzkar bókmenntir til þess að ég treysti mér til að fullyrða nokkuð um þetta atriði að svo komnu máli. kf samt reyndist vera svo sem mér sýnist, ætti að mega rekja í *slenzkri bókmenntasögu samfellda jrróun, sem jafnvel sé svo reglu- undin, að setja megi hana fram í lögmálsformi. Þessi þróun sé í Pyi fólgin, að íslenzk Ijóðagerð hafi ríka tilhneigingu til að vaxa ug þroskast smátt og smátt þar til hátindi þróunarinnar sé náð, en Pa staðni hún og hrapi niður og byrji síðan að þróast aftur á nýjan eik og þannig áfram koll af kolli. Um ritun lauss máls eða skáld- Sagnagerð gildi sama regla, nema hvað lausamálsritunin fylgi nokk- uð á eftir ljóðagerðinni í þróuninni, þannig að hún nái hátindi 1 mska síns ekki fyrr en nokkru síðar. Þannig rnegi rekja innan Islenzkrar bókmenntasögu ákveðnar bylgjuhreyfingar eða ölduföll °g i'ísi og falli öldurnar nokkuð reglulega, tvær og tvær saman, hvor a eftir annarri. ^f þetta kynni samt sem áður að þykja fulldjarft ályktað, mætti ef til vill setja það fram á annan hátt, það er, að svo virðist sem dyrði þess, að íslenzk skáldsagnagerð eða lausamálsritun megni llsa reglulega hátt í bókmenntalegu tilliti, sé, að fyrir sé í land- 11111 aHþroskuð ljóðagerð, sem þá hafi örvandi og styrkjandi áhrif a skáldsagnaritunina og sé henni nokkurs konar bakhjarl. IV E,í íslenzkar nútímabókmenntir eru síðan skoðaðar í ljósi þess, ',ertl að framan greinir, virðast ýmis vandamál í sambandi við þær <aieitanlega verða auðleystari en áður. Samkvæmt þessu ætti sú eyfð, sem nú virðist ríkja yfir íslenzkum bókmenntum, að vera Ul]ög eðlilegt hvíldartímabil eftir mikil átök. Það virðist samkvæmt P'1 Veia óhætt að gera sér góðar vonir um, að sá vaxtarsproti, sem 1111 sé að byrja að skjóta upp öngum í ljóðagerðinni, eigi eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.