Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 30
J18 EIMREIÐIN skemmumæninum hafði hann ækkert séð. Og við Sænkó: „Þú rsefur, karlinn. Þú átt að vaka og •taka á móti nýju matmóðurinni ,þinni.“ „Hvar ætli Ogga sé? Hún hef- ur ekki sézt síðan hún kom úr ifjósinu," segir Villi og gægist Tram af vindskeiðinni. „Miklir dauðans amlóðar vorum við að hjálpa henni ekki. Ég sá að hún var orðin nppgefin eins og við.“ Ekkert svar og löng löng þögn. „Heyrðu, Villi ...“ „Hvað?“ „Hefur þér aldrei dottið í hug, þegar þú hefur verið einn með henni Oggu . . . ?“ „Nehei, aldrei.“ ,,Af hverju ekki?“ „Ég veit það ekki vel. . Hún er einhvern veginn þannig . . . JEn þér?“ a,Ekki heldur.“ ,,Og af hverju ekki?“ „Hún er svo ólík stelpum — stelpunum heima.“ „Ég veit. . .“ Framan af skemmuburstinni segir Villi: „En drollið í þeim! Það er ég ^handviss um, að karlinn verður 'fullur, þegar hann kemur. Við látum hann ekki sjá okkur. Það verður ekki svo gaman að kljást við hann.“ „Nei." „Þeir segja, að hún hafi drukk- ið með honum. Þá hæfir skítur rassi.“ „Konan? Það þarf nú ekki að vera satt,“ ber Tóti í bætifláka og kitlar Sænkó gamla í eyrað með puntstrái úr þekjunni. Enn er tuggið; enn er vokað. Eftir langa þögn: „En kysst hana?“ „Margoft, en aldrei nema þú hafir verið með okkur,“ svarar Villi. „Það er skrítið . . . Ég hef líka gert það, en aldrei, þegar við höfum verið ein.“ „Finnst þér ekki gott að kyssa hana?“ „Ægilega; en finnst þér ekki einkennilegt, að það er eins og hún viti ekki af því . . . ég get ekki lýst því . . . að hún er að kyssa mann? Það er eins og sjálfsagður hlutur að kyssa okk- ur. Skyldi hún kyssa aðra stráka þannig?“ „Ég veit það ekki.“ Eftir stundarþögn: „Ég vildi, að hún kyssti enga aðra.“ „Ætli þau fari nú ekki að koma? Það verður fróðlegt að sjá, hvernig hún meðhöndlaf karlinn, ef hann verður fullur, þessi nýja.“ Ekkert svar, aðeins setið og tuggið og beðið. Löngu seinna: „Á ég að segja þér nokkuð, Villi?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.