Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 35

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 35
EIMREIÐIN 123 °g kaupamennirnir tveir seil- ast hvor á eftir öðrum til ugl- unnar inni á þilinu og vega sig niður. »Og hetjurnar!" segir Ogga °g hlær við þeim. „Eruð þið nú ehki búnir að fá nóg af setunum Þarna uppi?“ »Jú, það veit heilög hamingj- an>“ svarar Villi. »Mér er orðið skítkalt fyrir löngu Iöngu,“ segir Tóti, „en það borgaði sig samt. . . Sú á eftir að temja gamla skrögg. Því- 'kur briggur! Verður þú svona endabreið, þegar við förum að ^úa, Ogga mín?“ >,Það aetti sennilega bezt við þ*g> Tóti minn.“ »Getur verið, en þú lofar nú ekki miklu um það ennþá, svona mittismjó og vitarasslaus.“ »Hvernig læturðu! . .. Æi, ýtið ykkur nú á bak, strákar mínir.“ „Má ég hjálpa þér á °gga?“ spyr Villi. ”Má ég?“ spyr Tóti. „Ég þarf enga hjálp.“ ”Víst þarftu hjálp.“ Og 'jálpast að við að tosa Oggt 4 klárinn. Það gengur ek Vef; hún spriklar og hlær í 1 Um þeirra. Það er eins og “etl engan veginn lánazt a n olc i'vn i n°kkrum öruggum iok þessum mjúku og gljúp Uln hennar; kjólgopinn strýkst með þeim lætur al töki ar undan, eins og þegar lauf- vindurinn var að leika sér að honum úti við lindina. En upp skal Olga samt. „Og hvert á svo að flytja trunturnar?“ spyr Villi. „En suður í Dýjahlíðina, eins og venjtdega.“ Og svo hverfa þau þrjú út í myrkrið sunnan við bæinn, en laufvindurinn ber til baka hlátra þeirra og gamanyrði. „ . . . þegar við giftum okkur, Ogga mín ...“ „Nei, við ...“ „Látið ekki svona við mig, góðu strákar . ..“ Og seinna og úr fjarska: „Ég held þú sért ekki með öll- um mjalla, Villi .. .“ Og enn seinna og enn fjær: „Tóti, Tóti .. . ertu alveg . ..“ Eftir það flytur laufvindurinn aðeins daufan óm hlátra þeirra sunnan úr myrkri hlíðinni; einnig hann þagnar um síðir; það er eins og þau komi aldrei aftur . . . En í suðurbaðstofunni á Húsá er Ijós í glugga. Þar hangir olíu- lampinn á maranum og lýsir upp sundið milli bæjar og smiðju og augu heimagangsins, sem kúrir undir smiðjuveggnum í faðmlögum við Sænkó gamla. Inni í kúrulegri baðstofunni er konan ef til vill að dytta eitt- hvað að aumingjanum sínum, áður en hún háttar. Bóndinn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.