Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 35
EIMREIÐIN
123
°g kaupamennirnir tveir seil-
ast hvor á eftir öðrum til ugl-
unnar inni á þilinu og vega sig
niður.
»Og hetjurnar!" segir Ogga
°g hlær við þeim. „Eruð þið nú
ehki búnir að fá nóg af setunum
Þarna uppi?“
»Jú, það veit heilög hamingj-
an>“ svarar Villi.
»Mér er orðið skítkalt fyrir
löngu Iöngu,“ segir Tóti, „en
það borgaði sig samt. . . Sú á
eftir að temja gamla skrögg. Því-
'kur briggur! Verður þú svona
endabreið, þegar við förum að
^úa, Ogga mín?“
>,Það aetti sennilega bezt við
þ*g> Tóti minn.“
»Getur verið, en þú lofar nú
ekki miklu um það ennþá, svona
mittismjó og vitarasslaus.“
»Hvernig læturðu! . .. Æi,
ýtið ykkur nú á bak, strákar
mínir.“
„Má ég hjálpa þér á
°gga?“ spyr Villi.
”Má ég?“ spyr Tóti.
„Ég þarf enga hjálp.“
”Víst þarftu hjálp.“ Og
'jálpast að við að tosa Oggt
4 klárinn. Það gengur ek
Vef; hún spriklar og hlær í 1
Um þeirra. Það er eins og
“etl engan veginn lánazt a
n olc i'vn i
n°kkrum öruggum iok
þessum mjúku og gljúp
Uln hennar; kjólgopinn
strýkst með þeim lætur al
töki
ar undan, eins og þegar lauf-
vindurinn var að leika sér að
honum úti við lindina. En upp
skal Olga samt.
„Og hvert á svo að flytja
trunturnar?“ spyr Villi.
„En suður í Dýjahlíðina, eins
og venjtdega.“
Og svo hverfa þau þrjú út í
myrkrið sunnan við bæinn, en
laufvindurinn ber til baka hlátra
þeirra og gamanyrði.
„ . . . þegar við giftum okkur,
Ogga mín ...“
„Nei, við ...“
„Látið ekki svona við mig,
góðu strákar . ..“
Og seinna og úr fjarska:
„Ég held þú sért ekki með öll-
um mjalla, Villi .. .“
Og enn seinna og enn fjær:
„Tóti, Tóti .. . ertu alveg . ..“
Eftir það flytur laufvindurinn
aðeins daufan óm hlátra þeirra
sunnan úr myrkri hlíðinni;
einnig hann þagnar um síðir;
það er eins og þau komi aldrei
aftur . . .
En í suðurbaðstofunni á Húsá
er Ijós í glugga. Þar hangir olíu-
lampinn á maranum og lýsir
upp sundið milli bæjar og
smiðju og augu heimagangsins,
sem kúrir undir smiðjuveggnum
í faðmlögum við Sænkó gamla.
Inni í kúrulegri baðstofunni er
konan ef til vill að dytta eitt-
hvað að aumingjanum sínum,
áður en hún háttar. Bóndinn er