Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 38

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 38
126 EIMREIÐIN eins og við matarbúðir og tízkubúðir á verstu skömmtunartímum- Fólkið tók þakklátt. við nýjum, skynsamlegum hugmyndum, eins og' soltinn lýður við matargjöf. Á þessum eina stað fékk kirkjan allt í einu aðdráttarafl eins og á dögum Jóns Ögmundssonar. Klerkar reyndu að gera gys að nýjungunum. En það var árangurslaust. Einar Hjörleifsson skrifaði Ofurefli. Og hrökkállinn beit Þórberg Þórðarson, Jregar hann fór að hæð- ast að séra Haraldi Níelssyni. Og öll ])jóðin hló að hirðfífli meist- aranna. Smárn saman unnu nýju stefnurnar nokkuð á og áhrif þeirra urðu sýnileg. Bölsýnið í Táradal og hjátrú hörfaði undan sólar- geislum nýrra hugmynda og menntunar. Fjötrar leystust. Orðið framjrróun varð til. Allt líf var á leið til fullkomnunar. Menn voru ekki fallnir englar, heldur sprottnir upp úr dýralífinu á uppleið til fullkomnunar, samkvæmt kenningu Darwins. Fæðing Jesús Krists, hins mikla meistara og albróður mannanna, varð skiljanleg, samkvæmt kenningu Rögnvaldar Péturssonar. Jesús Kristur er höfundur trúarbragða okkar. Og við, sem trúum á hann sem æðsta meistara og reynurn að fara eftir kenningum hans, nreg- um vissulega kallast kristnir eins og Jreir kaþólsku og lúthersku. Og áhrif hinna nýju kenninga uxu. Frelsi var sett í öndvegi, frelsi til að hugsa-djarft, frelsi í ræðu og riti, frelsi til dáða í verki- Frelsishugsjónir góðskáldanna, Jónasar Hallgrímssonar og Hannes- ar Hafsteins, fengu byr undir báða vængi og hrifu unga fólkið- Það var gaman að lifa og taka ofurlítinn Jrátt í að bæta veröldins með góðum guði og mönnum. Andi Grundtvigs sveif hér og y£ir- Ungmennafélög voru stofnuð. Ný þjóðernisvakning kom franr- Líkamsrækt komst til vegs, íþróttir stundaðar og mörgum þjóð- þrifamálum komið til framkvæmda. Stjórnmálalegt frelsi var end- urheimt. Og það sem mestu munaði, verzlunin var hrifin úr hönd- um Dana. Kaupfélög voru stofnuð til mikillar blessunar fyrir land og lýð. Velmegun óx. Og mannsæmandi bústaðir voru reistir í öU' um sveitum landsins. Eimskipafélag íslands var stofnað. íslendingaf eignuðust „verzlun eigin búða“ og gufuskip, ritsíma og talsíxna, bíla og bílvegi. Jafnaðarstefnan kom og tókst á við íhaldið um skiptingu jarð' neskra gæða. Auðurinn hætti að vera tignarmerki höfðingja. í stað- inn fyrir auð og auðdramb kom nú menntun og eilítill menntunai'' gorgeir, t. d. í fari snrnra prófessora, sem merki höfðingsskapar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.