Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 44

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 44
132 EIMREIÐIN um sjálfir af hjátrú þessa auraa, villta lýðs. Þeir voru líka menn, börn síns tíma, sagði Saga og dæsti. Það er og á margra vitorði, sagði hún, að prestar hafi oft og tíð- um hughreyst ltelsjúka menn í dauðans angist á banabeði og huggað harmandi ástvini. Slíkt verður ekki til peninga metið sem betur fer. En oft þurfti kirkjan á miklum peningum að halda. Hún þurfti að byggja kirkjuhús, stundum ofsalega dýr, eins og sankti Péturs- kirkjuna í Róm. Og víða byggði hún sjúkrahús og skóla og rak þessar stofnanir á sinn kostnað. Hún hvatti og styrkti listamenn til þess að skapa sígild listaverk. — Er það rétt, að gjalda eintómt vanþakklæti fyrir allt þetta, sem fjcildi fólks hefur notið góðs af um aldir? Nei. Ég get ekki mótmælt þessu, Saga. En þó haggar þú ekki við því, senr ég sagði. Hin heilaga almenna kristilega kirkja aflaði mikils fjár og margt af því var illa fengið fé, fengið með því að hræða fáfrótt fólk með útsendurum fjandans, eilífum eldi, bann- færingum, reiðum guði og helgikukli. Alit tóm hjátrú og hérvilla, sem vesalings fólkið trúði. Jú, jú. En hvað var þessi hjátrú annað en vísindi, sem vísinda- menn og heimspekingar þeirra tírna sögðu að væri sannleikur? :sagði Saga. Og þess vegna var Jretta sannleikur þá. A jörðunni er allt á hverfanda hveli, sannleikurinn líka. Hann er eitt í dag, annað á morgun. Það, sem við köllum hjátrú í dag, getur orðið sannleik- ur á morgun. Og sannleikur okkar í dag verður sennilega ekki annað en hégónri og hérvilla á morgun, sagði Saga og blés. „Hvað er sannleikur?“ spurði Pílatus. Jesús svaraði Jrví ekki- Hvernig stóð á Jrví, Saga? En vissi Jesús allt? Vissi hann að jörðm var hnöttur í himingeimnum? Vissi hann að vestur í heinri var mikið land, sem síðar var kallað Ameríka? Vissi hann að úti við hið yzta haf var lítið land, sem síðar var kallað ísland? Ég held hairn hafi ekki vitað það. En guð, skapari hinrins og jarðar, vissi það. Saga skellti í góm, byrsti sig og sagði: Hættu þessum heimskulegu spurningum. Jesús svaraði ekki Pna' tusi, af því að á alvarlegustu stund lífsins eru heimskulegar spufU' ingar ekki svaraverðar, enda hafði hann áður talað um sannleikauu og lífið við lærisveina sína og fólkið. Nei, hann talaði ekkert uiu landafræði þína. „Mitt ríki er ekki af Jressum lreimi," sagði hanu- Hann var á öðru og æðra sviði. Og það var gott hann var það. Eig1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.