Eimreiðin - 01.05.1963, Side 53
Georg Brandes, P. Krapotkín og M. Gorkí
Eftir Arnór Hannibalsson.
Georg Brandes var einn a£ áhrifa-
I.nest;u bókmenntagagnrýnendum í
'1ÓPU á ofanverðri 19. öld og í
uPphafi þeirrar tuttugustu. Hann
steig fram á sjónarsviðið, ungur
uuiður, er hann hóf að llytja fyrir-
la við Kaupmannahafnarhá-
. ° a um bókmenntir tímabilsins
1848. Þessir fyrirlestrar voru
uðar gefnh- út (1872-1890) undir
Uinu „Höfuðstraumár í evrópsk-
11111 bókmenntum 19. aldar“. Hann
§erðist jrar málsvari raunsæis-
. uu, en gagnrýndi rómantíska
• 0 llnn- Afturhald borgarastéttar-
uinar réðist þá gegn honum af svo
^ubilli heift, að hann varð að flýja
,.Ul(b °g bjó hann erlendis allmörg
n Þvi gleymdi Brandes aldrei.
^ 1922 varð Brandes áttræð-
1' því tilefni fullyrti þáverandi
^^uningarmálaráðherra Danmerk-
j Brandes hafi ætíð beitt sér
je*n bugmyndum hinnar borgara-
Q §U stéttar. Brandes jtykktist við
^g svaraði, að hann hafi aldrei
s,ri a® neitt fyrir svo lopakennt
amsull, sem hina dönsku borgara-
ett l) Brandes var boðberi nýrra
^ugmynda, og því varð jrað að
^ngmalegri skyldu að níða hann,
.,r ^ bue, H.: ,,Georg Brandes oa; soci-
allSlnen“. Kh. 1952.
Georg Brandes.
troða niður skóinn af honum.
Hann varð aldrei neinn ás rneðal
borgarastéttarinnar, þótt á hinn
bóginn megi segja, að hann hafi
aldrei sagt sig algerlega úr lögum
við hana.
A níunda tug 19. aldarinnar not-
aði Brandes orðin „aristókratísk
róttækni" til að lýsa þáverandi
stjórnmálaskoðunum sínum. Hann
kynnti sér um Jrær mundir rit
Jrýzka heimspekingsins Fr. Nietz-
sche, og voru þeir góðir kunningj-
ar. Þeir skrifuðust og á, og í bréfi
til Nietzsche dags. 17. des. 1887