Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 53

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 53
Georg Brandes, P. Krapotkín og M. Gorkí Eftir Arnór Hannibalsson. Georg Brandes var einn a£ áhrifa- I.nest;u bókmenntagagnrýnendum í '1ÓPU á ofanverðri 19. öld og í uPphafi þeirrar tuttugustu. Hann steig fram á sjónarsviðið, ungur uuiður, er hann hóf að llytja fyrir- la við Kaupmannahafnarhá- . ° a um bókmenntir tímabilsins 1848. Þessir fyrirlestrar voru uðar gefnh- út (1872-1890) undir Uinu „Höfuðstraumár í evrópsk- 11111 bókmenntum 19. aldar“. Hann §erðist jrar málsvari raunsæis- . uu, en gagnrýndi rómantíska • 0 llnn- Afturhald borgarastéttar- uinar réðist þá gegn honum af svo ^ubilli heift, að hann varð að flýja ,.Ul(b °g bjó hann erlendis allmörg n Þvi gleymdi Brandes aldrei. ^ 1922 varð Brandes áttræð- 1' því tilefni fullyrti þáverandi ^^uningarmálaráðherra Danmerk- j Brandes hafi ætíð beitt sér je*n bugmyndum hinnar borgara- Q §U stéttar. Brandes jtykktist við ^g svaraði, að hann hafi aldrei s,ri a® neitt fyrir svo lopakennt amsull, sem hina dönsku borgara- ett l) Brandes var boðberi nýrra ^ugmynda, og því varð jrað að ^ngmalegri skyldu að níða hann, .,r ^ bue, H.: ,,Georg Brandes oa; soci- allSlnen“. Kh. 1952. Georg Brandes. troða niður skóinn af honum. Hann varð aldrei neinn ás rneðal borgarastéttarinnar, þótt á hinn bóginn megi segja, að hann hafi aldrei sagt sig algerlega úr lögum við hana. A níunda tug 19. aldarinnar not- aði Brandes orðin „aristókratísk róttækni" til að lýsa þáverandi stjórnmálaskoðunum sínum. Hann kynnti sér um Jrær mundir rit Jrýzka heimspekingsins Fr. Nietz- sche, og voru þeir góðir kunningj- ar. Þeir skrifuðust og á, og í bréfi til Nietzsche dags. 17. des. 1887
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.